• HM ÍSLENSKA HESTSINS
    4. - 11. ágúst 2025


    Sumarið 2025 verður Heimsmeistaramót íslenska hestsins"haldið í Sviss.

    Eins og flestir vita þá eru Heimsmeistaramótin með glæsilegustu viðburðum sem haldnir eru á erlendri grundu með Ísland í forgrunni.

    Mótið er dagana 4. - 10. ágúst og fer fram í BirmensTorf í Sviss

    BirmensTorf er lítið þorp í ca 30 km fjarlægð frá Zürich og mótssvæðið “Hardwinkelhof” í útjaðri þess. Mjög aðgengilegt og fallegt mótssvæði. Með fullri virðingu fyrir síðasta HM móti, sem haldið var 2009 í Sviss, þá er Handwinkelhof miklu aðgengilegri mótsstaður en var þá. Stutt er til Baden sem er mjög líflegur, fallegur bær og einfalt að njóta lífsins þar.

    Eins og áður þá býður VERDI Sport upp á pakkaferðir á mótið.

    Nánari upplýsingar

Fréttir og tilkynningar

Ágúst Örn vann hnakkinn!

05.05.2025
Aðalvinningur í happdrætti Allra Sterkustu Topreiter 961 hnakkur - frá Líflandi og Topreiter var dreginn á miða nr 1494. Vinningshafinn er Ágúst Örn Sigurðsson og kom hann í dag að sækja vinninginn.  Innilega til hamingju!

Upplýsingar fyrir keppendur 16-21 vegna U21

05.05.2025
Skilaboð frá Heklu Katharínu Kristinsdóttir landsliðsþjálfara til knapa sem stefna á HM.

Dagur Íslenska hestsins er á morgun

30.04.2025
Dagur Íslenska hestsins er á morgun, 1. maí. Hestamannafélög hérlendis sem og erlendis munu í tilefni af deginum bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Við hverjum áhugasama til að kynna sér viðburði á sínu heimasvæði.  Þá verður einnig spennandi dagskrá í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum:

Vel heppnaður stefnumótarfundur LH

29.04.2025
Í gær mánudaginn 28. apríl fór fram stefnumótunarfundur Landssambands hestamannafélaga. Stjórn boðaði fundinn og voru fulltrúar hestamannafélaganna hvattir til að mæta á staðinn eða vera með á Teams. Markmið fundarins var að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir samband allra hestamanna og var því ákaflega gleðilegt að sjá hversu margir tóku frá tíma til að vera með okkur í þessari vinnu en um 30 manns mættu á staðinn og 50 tóku þátt í fjarfundi. Petra Björk Mogensen stýrði fundinum ásamt Lindu Björk Gunnlaugsdóttur. Þær fengu svo dygga aðstoð frá þeim Jónínu Björk Vilhjálmsdóttur og Anna Kristín Kristinsdóttir sem tóku saman niðurstöður fundarins.
Styrkja LH

Vefverslun

Stóðhestavelta Landsliðsins

Almennt verð
Verð kr.
70.000 kr.
Skoða vöru

Allra sterkustu - aðgöngumiði

Almennt verð
Verð kr.
4.000 kr.
Skoða vöru
Nýtt

Happdrættismiði

Almennt verð
Verð kr.
1.000 kr.
Skoða vöru

Allra sterkustu - með kvöldverði

Almennt verð
Verð kr.
7.500 kr.
Skoða vöru