Norðurlandamót

Norðurlandamót íslenska hestsins er haldið annað hvert ár á einu Norðurlandanna, utan Íslands.

Um 20 manna lið frá Íslandi, fullorðnir og ungmenni.

Gestir á bilinu 3.000 - 5.000.

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið á Margaretehof í Kristianstad í Svíþjóð dagana 7.-12. ágúst 2018. 

Þeir sem hafa áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd á mótinu í sumar þurfa að fylla út eftirfarandi umsóknareyðublað fyrir 1. maí 2018.

Ungmenni sem hafa áhuga þurfa að hafa keppt að lágmarki eitt mót á þeim hesti sem þeir hyggjast keppa á. 

Facebook síða mótsins,  Heimasíða mótsins