Umsókn um dómara

Sækja um íþróttadómara

Á landsþingi LH 2012 var samþykkt að mótshaldarar skuli sækja um dómara á mót sín beint til dómarafélaganna. Hestaíþróttadómarafélag Íslands hefur nú sett upp sérstaka umsóknarsíðu á sinn vef og þar fylla mótshaldarar út viðeigandi form og senda inn.

Beinn tengill á þessa umsókn er hér: http://www.hidi.is/umsoacutekn-um-doacutemara.html

Vefsíða HÍDÍ


Sækja um gæðingadómara

Sendið póst á gdlh@gdlh.is

Vefsíða GDLH