Mótaskrá 2012

Hér eru settar inn þær upplýsingar sem berast frá hestamannafélögunum og sýningahöldurum um móta- og sýningardaga, jafn harðan og þær berast. Hér er því ávallt að finna nýjustu upplýsingar. Smellið hér til að skoða/vista/prenta mótaskrá.

 

Janúar Viðburður Félag Tegund Staður
6. Nýárstölt Léttir Töltkeppni Top Reiter höllin
21. Grímutölt Hörður Töltkeppni Reiðhöll Harðar
26. Meistaradeildin Ýmsir Fjórgangur Ölfushöll
28. 1. vetrarmót Sindra Sindri Vetrarmót Vík í Mýrdal
Febrúar Viðburður Félag Tegund Staður
4. 1. vetrarmót Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflatir
4. Smalamót æskulýðsnefndar Hörður Smalamót Reiðhöll Harðar
4. KB mótaröðin Skuggi & Faxi Fjórgangur Faxaborg Borgarnesi
9. KEA mótaröð fjórgangur Léttir Íþróttakeppni Top Reiter höllin
9. Meistaradeildin Ýmsir Gæðingafimi Ölfushöll
11. Vetrarmót Máni Vetrarmót Mánagrund
11. Ístölt Gnýfari Ísmót Ólafsfjarðarvatn
11. Grímutölt Sörli Töltkeppni Sörlastaðir
11. Vetrarleikar 1 Andvari Vetrarmót Kjóavellir
11. Fyrsta vetrarmót Sóta Sóti Vetrarmót Breiðamýri
11. Vetrarleikar 1 Gustur Vetrarmót Glaðheimar
11. 1. Vetrarmót - opið Sleipnir Vetrarmót Brávellir
12. Grímutölt Fákur Töltkeppni Reiðhöllin Víðidal
17. Opið þrígangsmót Andvari Vetrarmót Reiðhöll Andvara
17. Húnvetnska liðakeppnin Þytur & Neisti Fjórgangur Þytsheimar
18. Vetrarleikar I Fákur Vetrarmót Hvammsvöllur
18. Karlatölt Hörður Töltkeppni Reiðhöll Harðar
18. Bautatölt Léttir Ísmót Skautahöllin Akureyri
18. Vetrarmót  Smári Vetrarmót  
19. Bleikar slaufur Fákur Kvennatöltmót Reiðhöllin Víðidal
23. Meistaradeildin Ýmsir Tölt Ölfushöll
23. KEA mótaröð fimmgangur Léttir Íþróttakeppni Top Reiter höllin
24. Uppsveitadeildin kl. 20 Smári Smali & skeið Reiðhöllin Flúðum
25. Landsbankamót I Sörli Vetrarmót Sörlastaðir
25. Vetrarleikar Dreyri Vetrarmót Æðaroddi
25. Kristjánsmótið Máni Vetrarmót Mánahöllin
25. Bogatölt Adam Vetrarmót Boginn Kjós
25. Árshátíðarmót Harðar (1. vetrarm.) Hörður Vetrarmót Varmárbakkar
25. Húnvetnska liðakeppnin Þytur & Neisti Smali & skeið Blönduós
25. KB mótaröðin Skuggi & Faxi Tölt Faxaborg Borgarnesi
25. 2. vetrarmót Sindri Vetrarmót Sindravöllur
25. Ístölt Austurlands Freyfaxi Ísmót Móeiðarvatn
??. Ísmót Sörli Ísmót Hvaleyrarvatn
Mars Viðburður Félag Tegund Staður
2. Fellabakarísmót I Freyfaxi Vetrarmót Reiðhöllin Iðavellir
3. 2. vetrarmót Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflatir
3. Ís-landsmót á Svínavatni Neisti/Þytur Ísmót Svínavatn
3. 2. Vetrarmót - opið Sleipnir Vetrarmót Brávellir
8. KEA mótaröð tölt Léttir Íþróttamót Top Reiter höllin
8. Meistaradeildin Ýmsir Slaktaumatölt & flugskeið Ölfushöll
15. Mót - minna vanir Léttir Íþróttamót Top Reiter höllin
10. Mývatn Open Þjálfi Ísmót Mývatn
10. Opið töltmót Máni Töltkeppni Mánahöllin
10. Uppsveitadeild æskunnar Smári Smali Flúðir
10. Vetrarleikar 2 Andvari Vetrarmót Kjóavellir
10. Annað vetrarmót Sóta Sóti Vetrarmót Breiðamýri
10. Sunnlenskir dagar Ýmsir Sýning Rangárhöll
10. Vetrarleikar 2 Gustur Vetrarmót Glaðheimar
10.-11. GK Glugga mót Hörður 5g, 4g og 60m skeið Reiðhöll Harðar
16. Karlatölt Máni Töltkeppni Mánahöllin
16. Húnvetnska liðakeppnin Þytur & Neisti 5g + tölt 3.fl og unglingar Þytsheimar
17. Stjörnutölt Léttir Ísmót Skautahöllin Akureyri
17. Svellkaldar konur LH Ísmót kvenna Skautahöllin Laugardal
17. Vetrarleikar Dreyri Vetrarmót Æðaroddi
17. Landsbankamót II Sörli Vetrarmót Sörlastaðir
17. Barkamótið Fákur Töltkeppni Reiðhöllin Víðidal
17. 2. vetrarmót kl. 14 Smári Vetrarmót  
17. Vetrarleikar Adam Vetrarmót Boginn Kjós
17. 2. vetrarmót Hörður Vetrarmót Varmárbakkar
18. KB mótaröðin Skuggi & Faxi Fimmgangur & T2 Faxaborg Borgarnesi
23. Fellabakarísmót II Freyfaxi Vetrarmót Reiðhöllin Iðavellir
24. Meistaradeildin Ýmsir Skeiðgreinar úti Óákveðið
24. Vesturlandssýning Faxi/Skuggi Sýning Reiðhöllin Borgarnesi
24. Kvennatölt Hörður Töltkeppni Reiðhöll Harðar
24. KEA mótaröð T2 og skeið Léttir Íþróttakeppni Top Reiter höllin
25. 3. vetrarmót - opið Sleipnir Vetrarmót Brávellir
25. 3. vetrarmót Sindri Vetrarmót Vík í Mýrdal
27. Vetrarleikar II Fákur Vetrarmót Hvammsvöllur
30. Kvennatölt Máni Töltkeppni Mánahöllin
30. Meistaradeildin - Lokamót Ýmsir Fimmgangur & verðlaun Ölfushöll
30. Stórsýning Þyts Þytur Sýning Hvammstangi
31. Uppsveitadeild æskunnar kl. 14 Smári Tölt & fjórgangur Flúðir
31. 3. vetrarmót Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflatir
31. Allra sterkustu - Ístölt LH Ísmót Skautahöllin Laugardal
31. Stóðhestaveisla Ýmsir Sýning Svaðastaðahöllin
29.-1. Hestadagar í Reykjavík LH & Icelandair www.hestadagar.is Ýmsir
Apríl Viðburður Félag Tegund Staður
3. Nýhestamót Sörli Íþróttamót Sörlastaðir
4. Opið töltmót Sleipnir Töltkeppni Brávellir
4. Uppsveitadeildin kl. 20 Smári Fjórgangur Reiðhöllin Flúðum
5. Páskatölt Léttir Töltkeppni Top Reiter höllin/Völlur
5. Páskamót Geysis Geysir Íþróttamót Gaddstaðaflatir
7. Líflandsmót Léttis Léttir Íþróttakeppni Top Reiter höllin
7. Stóðhestaveisla Ýmsir Sýning Ölfushöll
7. 3. vetrarmót Hörður Vetrarmót Varmárbakkar
7. Páskatölt Dreyri Töltkeppni Æðaroddi
7. Þriðja vetrarmót Sóta Sóti Vetrarmót Breiðamýri
13. Fellabakarísmót III Freyfaxi Vetrarmót Reiðhöllin Iðavellir
13. - 14. Landsbankamót III Sörli Vetrarmót Sörlastaðir
14. Líflandsmót Fáks Fákur Íþróttamót æskunnar Reiðhöllin Víðidal
14. Vetrarleikar 3 Andvari Vetrarmót Kjóavellir
14. Vetrarleikar 3 Gustur Vetrarmót Glaðheimar
14. Húnvetnska liðakeppnin Þytur & Neisti Tölt Þytsheimar
14. 3. vetrarmót kl. 14 Smári Vetrarmót  
14. Fákar og fjör Léttir Sýning Top Reiter höllin
19. Firma- og bæjarkeppni Sleipnir Firmamót Brávellir
20. Uppsveitadeildin kl. 20 Smári Fimmgangur Reiðhöllin Flúðum
20.-21. Tekið til kostanna Ýmsir Sýning Reiðhöllinn Svaðastaðir
20.-22. Opna íþróttamót Mána *WR Máni Íþróttakeppni Mánagrund
21. Firmakeppni Fákur Firmamót Hvammsvöllur
21. Stórsýning Fáks - 90 ára afmæli Fákur Sýning Reiðhöllinni Víðidal
21. Hópreið Adam Hópreið Kjós
21. Firmakeppni Sindri Firmamót Sindravöllur
21. Kvennatölt Léttir Töltkeppni Top Reiter höllin
27. Firmakeppni Sóti Firmamót Breiðamýri
28. Firmakeppni Andvari Firmamót Kjóavellir
28. Uppsveitadeild æskunnar kl. 14 Smári Þrígangur, fimmgangur og skeið Flúðir
28. Ræktun 2012 Ýmsir Sýning Ölfushöll
Maí Viðburður Félag Tegund Staður
1. Firmakeppni Dreyri Firmamót Æðaroddi
1. Mót - minna vanir Léttir Íþróttamót Top Reiter höllin
1. Firmakeppni Hörður Firmamót Varmárbakkar
1. Firmakeppni Adam Firmamót Kjós
1. Firmakeppni Freyfaxi Firmamót Stekkhólmi
1. Firmakeppni Smári Firmamót  
2.-6. Reykjavíkurmeistaramót *WR Fákur Íþróttamót Hvammsvöllur
5. Firmakeppni Sörli Firmamót Sörlastaðir
11. Uppsveitadeildin kl. 20 Smári Tölt & fljúgandi skeið Reiðhöllin Flúðum
11.-13. Íþróttamót Harðar *WR Hörður Íþróttamót Varmárbakkar
11.-13. Opið íþróttamót Gustur Íþróttamót Glaðheimar
11.-13. Opið íþróttamót Sleipnir Íþróttamót Brávellir
12. Almannadalsmótið Fákur Vorleikar Almannadalsvöllur
12. Firmakeppni Máni Firmamót Mánagrund
12. Íþróttamót Sóta Sóti Íþróttamót Breiðamýri
12. Íþróttamót Snæfellings Snæfellingur Íþróttamót Grundarfjörður
12.-13. Vormót í hestaíþróttum Léttir Íþróttamót Hlíðarholtsvöllur
17. Firmakeppni Léttir Firmamót Top Reiter höllin/Völlur
18.-20. Opið íþróttamót Andvari Íþróttamót Kjóavellir
19. Götukeppni Dreyri Vormót Æðaroddi
19. Goðamót - börn, ungl, ungm Léttir Íþróttamót Top Reiter höllin/Völlur
19. Firmakeppni Léttfeti Firmamót Fluguskeið
19. - 20. Íþróttamót Sörli Íþróttamót Sörlastaðir
25.-28. Gæðingamót og LM úrtaka Fákur Gæðingamót Hvammsvöllur
26.-27. Norðurlandsmót í hestaíþróttum Léttir Íþróttamót Hlíðarholtsvöllur
26.-27. Gæðingakeppni og LM úrtaka Gustur Gæðingamót Glaðheimar
26.-27. Íþróttamót Þyts Þytur Íþróttamót Hvammstangi
Júní Viðburður Félag Tegund Staður
31. -2. Gæðingamót Sörli Gæðingamót Sörlastaðir
1.-3. Gæðingakeppni Andvari Gæðingamót Kjóavellir
1.-3. Gæðingamót og LM úrtaka Hörður Gæðingamót Varmárbakkar
1.-3. Opið gæðingamót/úrtaka LM Sleipnir Gæðingamót Brávellir
2. Firmakeppni Gnýfari Firmamót Ósbrekkuvöllur
2.  Gæðingakeppni - æfingamót Léttir Gæðingamót Hlíðarholtsvöllur
2. Gæðingakeppni/úrtaka LM Dreyri Gæðingamót Æðaroddi
2. Gæðingakeppni/úrtaka LM Sóti Gæðingamót Breiðamýri
2.-3. Hestaþing Mána/úrtaka LM Máni Gæðingamót Mánagrund
9. Gæðingamót/úrtaka LM Skuggi, Faxi, Snæf, Dreyri Gæðingamót Borgarnes
9.-10. Orginalmótið Fákur Íþróttamót áhugamanna Hvammsvöllur
9.-10. Gæðingakeppni/úrtaka LM Léttir og Funi Gæðingamót Hlíðarholtsvöllur
9.-10. Gæðingakeppni/úrtaka LM Þytur Gæðingamót Hvammstangi
9.-10. Úrtaka fyrir Landsmót Geysir Gæðingamót Gaddstaðaflatir
9.-10. Félagsmót/úrtaka LM Freyfaxi Gæðingamót Stekkhólmi
10. Gæðingakeppni/úrtaka LM Stígandi-Léttfeti-Svaði Gæðingamót Vindheimamelar
15.-16. Hestaþing Sindra/úrtaka LM Sindri Gæðingamót Sindravöllur
16. Félagsmót Neista Neisti Gæðingamót Blönduósvöllur
16. Félagsmót Léttfeta Léttfeti Gæðingamót Fluguskeið
16. Félagsmót Svaða  Svaði Gæðingamót Hofsós
17. Firmakeppni Snæfaxi Firmamót Þórshöfn
Júlí Viðburður Félag Tegund Staður
25. - 1. LANDSMÓT HESTAMANNA LH LANDSMÓT VÍÐIDALUR REYKJAVÍK
7. Gæðingamót og tölt Snæfellingur Gæðingamót + töltkeppni Kaldármelar
13.-14. Hestaþing Storms Stomur Gæðingamót Sandar Dýrafirði
19.-22. ÍSLANDSMÓT FULLORÐINNA STÍGANDI ÍÞRÓTTAMÓT VINDHEIMAMELAR
20.-22. Æskulýðsmót Norðurlands Léttir og Funi Íþróttamót Melgerðismelar
21. Gæðingamót Smári Gæðingakeppni  
21. Gæðingamót Faxi Gæðingakeppni Miðfossar
26.-29. ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA GEYSIR ÍÞRÓTTAMÓT GADDSTAÐAFLATIR
28.-29. Hestaþing Kóps Kópur Gæðingakeppni, tölt, kappreiðar Sólvellir
Ágúst Viðburður Félag Tegund Staður
2.-5. NORÐURLANDAMÓT SUNDBYHOLM ÍÞRÓTTAMÓT ESKILSTUNA SVÍÞJÓÐ
2.-5. Stórmót Geysis Geysir Gæðingamót Gaddstaðaflatir
3.-5. Fákaflug Stígandi, Léttfeti, Svaði Gæðingamót, tölt & skeið Vindheimamelar
3.-6. Unglingalandsmót UMFÍ Sleipnir Íþróttamót Brávellir
4.-5. Hestaþing Loga Logi Gæðingamót og töltkeppni Hrísholt
10.-12. Sumarsmellur Hörður Íþróttamót Varmárbakkar
11.-12. Stórmót Þjálfa Þjálfi Gæðingamót Einarsstaðir
15.-19. Suðurlandsmót *WR Geysir Íþróttamót Gaddstaðaflatir
16. - 19. Opið íþróttamót Dreyri Íþróttamót Æðaroddi
17. - 19. Hestadagar Gnýfari Vinamót/kappreiðar Ósbrekkuvöllur
18. Firmakeppni  Þjálfi Firmamót Einarsstaðir
18.-19. Opið íþróttamót Þyts Þytur Íþróttamót Hvammstangi
18.-19 Melgerðismelar 2012 Funi Opið mót Melgerðismelar
23.-25. Gæðingaveisla Íshesta og Sörla Sörli Gæðingamót Sörlastaðir
25. Bikarmót Vesturlands Skuggi, Faxi, Snæf, Dreyri Íþróttamót Æðaroddi/Kaldármelar
25. Bæjarkeppni Snæfaxa Snæfaxi   Þórshöfn
26. Bæjakeppni Funa Funi Bæjakeppni Melgerðismelar
September Viðburður Félag Tegund Staður
31.-2. Meistaramót Andvari Gæðingamót, tölt & skeið Kjóavellir