Íslandsmót yngri flokka

Íslandsmót yngri flokka verður haldið 13. - 16. júlí 2017 á Hólum í Hjaltadal. Það er hestamannafélagið Skagfirðingur sem heldur mótið.