Íslandsmót 2018

Hulda Gústafs og Askur Laugamýri / hestafrettir.is
Hulda Gústafs og Askur Laugamýri / hestafrettir.is

Íslandsmótið verður haldið á félagssvæði Spretts í Garðabæ og Kópavogi, dagana 18. - 22. júlí 2018. Keppt verður í barna-, unglinga-, ungmenna- og meistaraflokki. Aðeins meistaraflokkur þarf að ná áður útgefnum lágmörkum í hverri grein.