Mótaskrá 2019
Janúar
x. janúar - Ístölt – Sörli (ódagsett – auglýst síðar)
22. janúar - Suðurlandsdeild - fjórgangur - Rangárhöllin Geysir
25. janúar - Nýjárstölt Léttis
31. janúar - Meistaradeild - fjórgangur – Samskipahöll
Febrúar
1. febrúar – Smalinn – Nesoddahöllinni – Glaður
1. febrúar – Uppsveitadeild Reiðhallarinnar á Flúðum - fjórgangur
2. febrúar - 1. Vetrarmót Geysis (Pollastund)
3. febrúar - Vetrarmót Mána - Mánagrund
5. febrúar - Suðurlandsdeild - fimmgangur - Rangárhöllin Geysir
7. febrúar - Equsanadeildin fjórgangur - Samskipahöll
8. febrúar - Blue Lagoon mótaröðin fjórgangur - Samskipahöll
8. febrúar - Vesturlandsdeildin - Slaktaumatölt
9. febrúar - Smalamót - Sóti
9. febrúar - T7 -TM-höllin Fáki
9. febrúar – Vetrarmót I - Hörður
10. febrúar - MÆ - fjórgangur -TM-höllin Fáki
13. febrúar - Meistaradeild KS -Gæðingafimi - Sauðárkrókur
14. febrúar Meistaradeild - slaktaumatölt – Samskipahöll
15. febrúar - Mótaröð æskunnar 1 - fjórgangur - Léttir
16. febrúar - Norðlenska mótaröðin - fjórgangur - Reiðhöllin á Hvammstanga
16. febrúar - 1. Vetrarmót Fáks
16. febrúar - Vetrarleikar 1 – Sörli
16. febrúar - Ístölt Austurlands - Freyfaxi
17. febrúar - Vetrarleikar 1 - Samskipahöll
17. febrúar - 1. Vetrarmót Sleipnis
19. febrúar - Suðurlandsdeild - parafimi - Rangárhöllin Geysir
21. febrúar - Equsanadeildin - fimmgangur - Samskipahöll
21. febrúar - Léttismótaröð 1 - fjórgangur
22. febrúar Uppsveitadeild Reiðhallarinnar á Flúðum - fimmgangur
22. febrúar - G. Hjálmars (1) - fjórgangur - Léttir
22. febrúar - Vesturlandsdeildin - Fjórgangur
22. febrúar - 1. mót í vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa í Dalahöllinni: Tölt
23. febrúar - KB mótaröðin - Faxaborg
23. febrúar - Púlsinn - fagsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands í Fákaseli
23. febrúar – Tölt – Nesoddahöllinni – Glaður
23. febrúar – Vetrarmót II – Hörður
24. febrúar – MÆ - fimmgangur – TM höllin Fáki
27. febrúar - Meistaradeild KS - Slaktaumatölt - Sauðárkrókur
Mars
1. mars - Mótaröð æskunnar 2 - fimmgangur - Léttir
2. mars - Vetrarmót Mána - Mánagrund
2. mars - 2. Vetrarmót Geysis (Pollastund)
2. mars - Norðlenska mótaröðin - fimmgangur - Reiðhöllin Svaðastöðum
3. mars - Vetrarmót Hrings
3. mars – Hrímnis mótaröð (Gæðingafimi) – Hörður
5. mars - Suðurlandsdeild - Tölt og skeið - Rangárhöllin Geysir
6. mars - Vesturlandsdeildin - Gæðingafimi
7. mars - Equsanadeildin - Slaktaumatölt og flugskeið - Samskipahöll
7. mars - Léttismótaröð 2 - fimmgangur
8. mars - Blue Lagoon mótaröðin tölt - Samskipahöll
9. mars - Gæðingaleikar – Samskipahöll
9. mars - Vetrarleikar 2 – Sörli
9. mars - Parakeppni - Sóti
9.mars Mývatn Open á Stakhólstjörn - Þjálfi
10. mars - MÆ - Tölt -TM-höllin
13. mars - Meistaradeild KS - fimmgangur - Akureyri
14. mars - Meistaradeild - Gæðingafimi - TM höllin Fáki
15. mars - Blue Lagoon mótaröðin Treck – Samskipahöll
15. mars - G. Hjálmars (2) - fimmgangur - Léttir
15. mars – Uppsveitadeild Reiðhallarinnar á Flúðum - tölt, fljúgandi skeið
16. mars - 2. Vetrarmót Fáks
16. mars - Norðlenska mótaröðin - Tölt - Reiðhöllin Hvammstanga
16. mars - 2. Vetrarmót Sleipnis
17. mars - Vetrarleikar 2 - Samskipahöll
21. mars - Equsanadeildin - Tölt - Samskipahöll
22. mars - Vesturlandsdeildin - Fimmgangur
22. mars - 2. mót í vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa á Iðavöllum: Fjórgangur
23. mars - Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum – Samskipahöll
23. mars - Karla og kvennatölt Mánahöllin - Máni
23. mars – Vetrarmót III - Hörður
23. mars - KB mótaröðin - Faxaborg
24. mars - MÆ - Gæðingafimi – TM höllin Fáki
24.mars – Þrígangur – Nesoddahöllinni – Glaður
27. mars – Hrímnis mótaröð (fjórgangur) - Hörður
27. mars - Meistaradeild KS - fjórgangur - Sauðárkrókur
29. mars - Þrígangsmót Spretts - Samskipahöll
29. mars - G. Hjálmars 3 - T2 og skeið - Léttir
30. mars - Norðlenska mótaröðin - slaktaumatölt og skeið - Reiðhöllin Svaðastöðum
30. mars - Stórsýning Fáks
Apríl
4. apríl - Meistaradeild - Tölt og flugskeið – Fákasel
5. apríl - Vesturlandsdeildin - Tölt / flugaskeið
5.-6. apríl - Vetrarleikar 3 - Sörli
6. apríl - 3. Vetrarmót Geysis (Pollastund)
6. apríl - Grímutölt Sóta
6. apríl - Stóðhestaveislan – Samskipahöll
6.apríl – Vetrarleikar - reiðvellinum í Búðardal – Glaður
6. apríl - KB mótaröðin - Faxaborg
7. apríl - Meistaradeild æskunnar T2 & PP1 – TM höllin Fáki
11. apríl - G. Hjálmarss 4 - lokamót - Léttir
12. apríl - Vesturlandssýningin - Faxaborg Borganesi
12. apríl - Meistaradeild KS - Tölt og flugaskeið - Sauðárkrókur
12. apríl - 3. mót í vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa í Dalahöllinni - Smali
12. apríl – Uppsveitadeild Reiðhallarinnar á Flúðum – Smali
12. apríl - Karlatölt - Samskipahöll
13. apríl - Kvennatölt - Samskipahöll
13. apríl - 3. Vetrarmót Sleipnis
14. apríl - Líflandsmótið - TM höllin Fáki
17. apríl - Dymbilvikusýning Spretts - Samskipahöll
17. apríl - Mótaröð æskunnar 3 - T2 og skeið - Léttir
17. apríl - Kvennatölt Borgfirðings - Faxaborg
17. apríl - Páskatöltmót Sleipnis
18. apríl - Kvennatölt Líflands Sauðárkróki - Skagfirðingur
18. apríl - Stórsýning sunnlenskra hestamanna - Rangárhöllin
20. apríl - Þeir allra sterkustu
20. apríl - Líflandsmót - Léttir
24. apríl – Hrímnis mótaröðin (fimmgangur) - Hörður
25. apríl - Firmakeppni Spretts – Samskipavöllur
25. apríl - Firmakeppni Mána - Mánagrund
25. apríl – Firmakeppni Harðar
25. apríl - Firmakeppni Fáks
26. apríl - Fákar og fjör - Léttir
(27.apríl) - Nýhestamót og Knapafimi – Opið mót – Sörli (mars/apríl – ódagsett)
27. apríl - Firmakeppni Sóta
27. apríl - Gæðingaleikar – Samskipahöll
27. apríl - Stóðhestaveislan (með fyrirvara um samninga við Hrossarækt) Léttir
27. apríl - Kvennatölt Blæs í Dalahöllinni
27. apríl - Ræktun 2019 - Fákaseli
Maí
1. maí - Dagur íslenska hestsins – Samskipahöll
1. maí - Æskan og hesturinn á Norðurlandi - Sauðárkrókur
1. maí - Íþróttamót í Grundarfirði – Snæfellingur
1. maí - Æskulýðssýning Geysis - Rangárhöllin
1. maí - Firmakeppni - Freyfaxi
3. maí - Mótaröð æskunnar 4 - Léttismótaröð 4 - lokamót Tölt T1 - Léttir
4. maí - Kvennatölt Léttis
4. maí - Æskan og hesturinn - TM höllin Fáki
10. – 12. maí – Íþróttamót Harðar
11. - 12. maí - Opna Álftanesmótið í hestaíþróttum - Sóti
11. - 12. maí - Akureyrarmeistaramót Léttis
16. - 19. maí - íþróttamót BM Vallá – Samskipavöllur - Sprettur
17.-19. maí - WR Hólamótið- Íþróttamót Skagfirðings og UMSS - Hólar í Hjaltadal
18. – 19. maí – Íþróttamót Sörla
19. maí - Firmamót Blæs í Dalahöllinni
24. - 26. maí - WR íþróttamót Sleipnis á Brávöllum
25. -26.. maí - Íþróttamót Borgfirðings - Borganesi
25. -26. maí - Gæðingakeppni Léttis / kappreiðar
25. - 26. maí - 19. maí - Gæðingamót Fáks
27. maí - Gæðingamót Sóta
30. maí - 1. júní - Gæðingamót Sörla
31. maí -2. júní - Opið íþróttamót Mána - Mánagrund
Júní
júní - Félagsmót Blæs á Kirkjubólseyrum (ódagsett)
1.-2. júní - Gæðingamót Spretts – Samskipavöllur
1. - 2.. júní - Félagsmót gæðingamót Skagfirðings - Sauðárkróki
7. - 9. júní - Gæðingakeppni Harðar
8. - 9. júní - Gæðingamót Borgfirðings - Borganesi
8. - 9. júní - Félagsmót Hornfirðings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót 2019
8. - 9. júní - Íþróttamót Þyts
8. - 10. júní - Gæðingamót Sleipnis Brávöllum
14. - 16. júní - Gæðingamót Geysis
15. - 16. júní Gæðingamót Hrings
15.-16. júní - 2. Íþróttamót Skagfirðings - Sauðárkróki
16. júní - Gæðingamót í Stykkishólmi - Snæfellingur
17.-23. júní - Reykjavíkurmeistaramót Fáks
21. - 22. júní Jónsmessumót Sóta (haldið að kvöldi)
22. júní – Hestaþing Glaðs - reiðvellinum í Búðardal
22. - 23. júní - Félagsmót Freyfaxa og úrtaka fyrir Fjórðungsmót
28. - 30. júní - Gæðingamót Íslands - Gaddstaðaflötum Hellu
Júlí
2.-7. júlí - Íslandsmót í hestaíþróttum yngri og eldri flokka í Víðidal
11. 14. júlí - Fjórðungsmót á Austurlandi að Fornustekkum í Hornafirði
13. 14. júlí - Gæðingamót Þyts
18. - 21. júlí - Æskulýðsdagar og opnir fjölskyldudagar á Melgerðismelum í samvinnu Léttis og Funa
26. - 28. júlí - Áhugamannamót Íslands
27. - 28. júlí - Opið Gæðingamót Skagfirðings - Sauðárkróki
Ágúst
4. – 11. ágúst - HM íslenska hestsins í Berlín
10.-11. ágúst - Stórmót Þjálfa Einarsstaðavelli
16. - 18. ágúst - Fákaflug - Sauðárkróki
16. - 18. ágúst - Suðurlandsmót yngri flokka - Geysir
23. - 25. ágúst - Suðurlandsmót WR - Geysir
23. - 25. ágúst Stórmót Hrings
24. ágúst - Bikarmót Vesturlands og íþróttamót Glaðs - reiðvellinum í Búðardal
27. - 29. ágúst – Gæðingaveisla Sörla (eða viku fyrr)
31. ágúst - 1. september - Haustmót Léttis
September
6. -8. september - Metamót Spretts – Samskipavöllur