Mótaskrá 2020

Mótaskrá 2020 (ATH enn vantar upplýsingar um mótadaga frá félögum) 

Janúar

24. janúar - Nýárstölt Léttis - Léttishöll
30. janúar - Meistaradeildin í hestaíþróttum - fjórgangur 
31. janúar - Uppsveitadeildin - fjórgangur 

Febrúar

1. febrúar - T7 innanhúsmót Fáks
1. febrúar – Vetrarmót/krakkastund nr 1 - Geysir
4. febrúar – Suðurlandsdeild Parafimi - Geysir
5. febrúar - Meistaradeild KS - slaktaumatölt
6. febrúar - Equsanadeildin  fjórgangur - Samskipahöll
7. febrúar - Blue Lagoon mótaröðin - fjórgangur - Samskipahöll
7. febrúar - Meistaradeild ungmenna - fjórgangur - Fákasel
8. febrúar - Á bökkunum - Tölt/skeið/brokk á tíma - Sóti Álftanesi
8. febrúar - Ræktunardagur Ræktunarfélags Spretts - Samskipahöll
8. febrúar - Fyrsta vetrarmót Harðar
9. febrúar - Meistaradeild Líflands og æskunnar - V1 fjórgangur - Samskipahöll Spretti
13. febrúar - Meistaradeildin í hestaíþróttum - slaktaumatölt 
14. febrúar - Skagfirska mótaröðin - fjórgangur
15. febrúar - Fyrstu vetrarleikar Sörla 
15. febrúar - Fyrsta vetrarmót Sleipnis
15. febrúar - Fyrsta vetrarmót Fáks
15. febrúar - Ískappreiðar Leirutjörn Akureyri (ef veður og aðstæður leyfa)
16. febrúar - Fyrstu vetrarleikar Spretts - Samskipahöll
18. febrúar – Suðurlandsdeild fjórgangur - Geysir
19. febrúar - Meistaradeild KS – Gæðingafimi
20. febrúar - Equsanadeildin - fimmgangur - Samskipahöll
21. febrúar - Blue Lagoon mótaröðin - fimmgangur - Samskipahöll
21. febrúar - Meistaradeild ungmenna - fimmgangur - Fákasel
21. febrúar - Snæfellingsmótaröðin - Stykkishólmi
21. febrúar - Uppsveitadeildin - fimmgangur
22. febrúar - Þrígangur og Smalinn í Nesoddahöllinni - Glaður
22. febrúar - G.H. Mótaröð. 1.-2. flokkur - Fjórgangur V1/V2 - Léttishöll
23. febrúar - Meistaradeild Líflands og æskunnar - F1 fimmgangur - Samskipahöll Spretti
27. febrúar - Meistaradeildin í hestaíþróttum - fimmgangur
28. febrúar - Hrímnismótaröðin - fjórgangur - Hörður
28. febrúar - Vesturlandsdeild - fjórgangur - Faxaborg Borgarnesi
28. febrúar - Þrígangsmót Spretts - Samskipahöll
28. febrúar – Skagfirska mótaröðin – fimmgangur
29. febrúar - B.E. deildin Meistaramót æskunnar - Fjórgangur - Léttishöll
29. febrúar – Vetrarmót/krakkastund nr 2 - Geysir

Mars

1. mars – Æska Suðurlands, Selfossi
3. mars – Suðurlandsdeild fimmgangur - Geysir
4. mars - Meistaradeild KS - fjórgangur - Léttishöll
5. mars - Equsanadeildin - Slaktaumatölt og flugskeið - Samskipahöll
5. mars - Tölt í Nesoddahöllinni - Glaður
6. mars - Meistaradeild ungmenna - gæðingafimi - Fákasel
6. mars - Snæfellingsmótaröðin - Söðulsholt
7. mars - Aðrir vetrarleikar Sörla
7. mars - Grímutölt - Sóti Álftanesi
7. mars - Annað vetrarmót Harðar
7. mars - Vetrarmót Mána
7. mars - KB-mótaröðin, fjórgangur - Borgfirðingur
8. mars - Meistaradeildin í hestaíþróttum - Gæðingafimi
8. mars - Meistaradeild Líflands og æskunnar - T2 og flugskeið - TM höllin Fáki
13. mars – Skagfirska mótaröðin – Tölt
13. mars - Uppsveitadeildin - Tölt og skeið
13. mars - Vesturlandsdeild - Slaktaumatölt - Faxaborg Borgarnesi
14. mars - Meistaradeildin í hestaíþróttum - Skeiðgreinar
14. mars - Annað vetrarmót  Sleipnis / Gæðingaleikar
14. mars -  Annað vetrarmót Fáks + Kótilettur
14. mars - G.H. Mótaröð 1.-2. flokkur Fimmgangur F1 – F2 - Léttishöll
14. mars - Ís-landsmót Svínavatni -Neisti og Þytur
15. mars - Aðrir vetrarleikar Spretts - Samskipahöll
15. mars – Æska Suðurlands - Flúðum
15. mars - Vetrarmót Hrings
17. mars – Suðurlandsdeild Tölt og Skeið - Geysir
18. mars – Meistaradeild KS – Fimmgangur
19. mars - Equsanadeildin - Tölt - Samskipahöll
20. mars - Meistaradeild ungmenna - Tölt og skeið - Fákasel
20. mars - Hrímnismótaröðin - fimmgangur - Hörður
21. mars - Frjálsar æfingar/fimi og slaktaumatölt í Nesoddahöllinni - Glaður
21. mars - Smali/trekk - Sóti Álftanesi
21. mars - KB-mótaröðin, tölt og skeið - Borgfirðingur
22. mars - Meistaradeild Líflands og æskunnar - T1 Tölt - TM höllin Fáki
26. mars - Meistaradeildin í hestaíþróttum - Tölt og flugskeið
27. mars – Skagfirska mótaröðin – Slaktaumatölt og skeið
27. mars - Blue Lagoon mótaröðin - Tölt - Samskipahöll
27. mars - Karla/kvennatölt (opið) - Máni
28. mars - Stórsýning Fáks 
28.mars – Vetrarmót/krakkastund nr 3 - Geysir
28. mars - B.e. deildin Meistaramót æskunnar  - Tölt T1 - Léttishöll
28. mars - Þriðju vetrarleikar Sörla
28. mars - Þriðja vetrarmót Harðar
29. mars – Æska Suðurlands - Rangárhöll
29. mars - Vesturlandsdeildin - Gæðingafimi - Faxaborg Borgarnesi

Apríl

3. apríl - Snæfellingsmótaröðin - Ólafsvík
3. apríl – Meistaradeild KS – Tölt og skeið
4. apríl - Stóðhestaveislan - Samskipahöll
4. apríl - Meistaradeild Líflands og æskunnar - Gæðingafimi og lokahóf - TM-höllinni Fáki
4. apríl -  Vetrarleikar í Búðardal - Glaður
4. apríl - KB-mótaröðin, fimmgangur og þrígangur (2. fl., unglingaflokkur og barnaflokkur)- Borgfirðingur
5. apríl - Þriðju vetrarleikar Spretts - Samskipahöllinni
8. apríl - Páskatöltmót Sleipnis - Sleipnishöllin
8. apríl - Vesturlandsdeildin - fimmgangur - Faxaborg Borgarnesi
9. apríl - Kvennatölt Borgfirðings
9. apríl – Stórsýning sunnlenskra hestamanna - Rangárhöll
9. apríl - Kvennatölt Líflands - Reiðhöllin Svaðastaðir Sauðárkróki
10. apríl - G.H. Mótaröð  1.-2. flokkur - Tölt T2,  skeið – Tölt T4, skeið - Léttishöll
11. apríl - Líflandsmót Æskan - Léttishöll.
11. apríl - Allra sterkustu - TM höllin Víðidal - FRESTAÐ
13.apríl - Þriðja vetrarmót Sleipnis
17. apríl - Karlatölt - Samskipahöll
17. apríl - Snæfellingsmótaröðin - Grundarfirði
17. apríl – Skagfirska mótaröðin - Gæðingakeppni
17. apríl - Tölt /skeið - Faxaborg Borgarnesi
17. apríl - Hrímnismótaröðin - Tölt - Hörður
18. apríl - Kvennatölt - Samskipahöll
19. apríl - Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks - TM höllin Víðidal
22. apríl - Stórsýning Austur-Húnvetnskra hestamanna - Blönduósi
23. apríl - Firmakeppni Spretts - Samskipahöll
23. apríl - Firmakeppni Fáks - Sumardagurinn fyrsti
25. apríl - Nýhestamót Sörla
25. apríl - Íþróttamót Glaðs í Búðardal - Glaður
25. apríl  - Þrígangur - Sóti Álftanesi
25.-26. apríl - Hestaveislan Léttishöll - Akureyri
25.-26. apríl - Íþróttamot Mána
26. apríl - Æskan og hesturinn - TM höllin Viðidal     

 

Maí

1. maí - Æskulýðssýning Geysis - Rangárhöll
1. maí - Dagur íslenska hestsins - Samskipahöll
1. maí - B.e. deildin Meistaramót æskunnar - Fimmgangur F1 - Léttishöll
1. maí - Firmakeppni og dagur íslenska hestsins - opið hús - Sóti Álftanesi
2. maí - Bellutölt (kvennatölt) - Léttishöll 
9. maí - G.H. Mótaröð 1.-2. flokkur lokamót, Tölt T1 – skeið, Tölt T3 – skeið - Léttishöll
9. maí - Íþróttamót í Grundarfirði - Snæfellingur
10. maí - Æskan og Hesturinn - Léttishöll
14. - 17 maí - WR Íþróttamót Sörla
15. - 17. maí - Íþróttamót Spretts - Samskipavöllur
15. - 17. maí -  WR Íþróttamót á Hólum og útskrift Hólanema – Skagfirðingur
16. - 17. maí - Akureyrarmeistaramótið - Hlíðarholtsvöllur
17. maí - Almannadalsmótið - Almannadal
21. -23. maí - Opna Álftanesmótið í hestaíþróttum - Sóti 
22. - 24. maí - WR íþróttamót Sleipnis - Brávöllum
22. - 24. maí - Íþróttamót Harðar
22. maí - B.e. deildin Meistaramót æskunnar lokamót,  TöltT2 – skeið - Léttishöll
23. - 24. maí - Gæðingamót Vesturlands - Borgarnesi
28-31. maí - Gæðingamót Fáks - Úrtaka fyrir Landsmót   
30. maí - Gæðingamót Sóta (lokað) - Úrtaka fyrir Landsmót 
30. maí - 1. júní - Félagsmót - Skagfirðingur 

Júní

4.- 6. júní - Gæðingamót Sörla - Úrtaka
5. - 7. júní - Gæðingamót Spretts - Samskipavöllur
6. - 7. júní - Gæðingamót Sleipnis úrtaka fyrir Landsmót- Brávöllum
6. - 7. júní - Mánaþing og úrtaka fyrir LM
12. - 14. júní - Úrtaka fyrir Landsmót - Geysir/Trausti/Smári/Logi
13. - 14. júní - Gæðingakeppni Léttis - Úrtaka LM, Hlíðarholtsvöllur
13. - 14. júní - Úrtaka fyrir Landsmót - Glaður/Dreyri/Snæfellingur/Borgfirðingur - Borgarnesi 
13. - 14. júní - Gæðingamót Harðar
13. - 14. júní - Félagsmót/úrtaka fyrir Landsmót - Hornfirðingur
13. - 14. júní – Úrtaka fyrir landsmót hestamanna - Skagfirðingur
19. - 21. júní - Íslandsmót barna og unglinga - Sleipnir
19. - 20. júní - Hestaþing Sindra og úrtaka fyrir Landsmót
19. - 20. júní - Gæðingamót Hrings
27. júní - Hestaþing Glaðs í Búðardal - Glaður
29. júní - 5. júlí - WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks  

Júlí

11. - 12. júlí - Íþróttamót Þyts
11. júlí - Firmakeppni Kóps
11. - 12. júlí - Opið íþróttamót Borgfirðings 
12. júlí - Gæðingakeppni Kóps
16. - 19. júlí - Meistaramót Íslands, gæðingamót, Rangárbökkum
23. - 26. júlí - Opið gæðingamót - Trausti/Smári/Logi - Flúðum
25. - 26. júlí - Áhugamannamót Íslands á Hellu - Geysir
24. - 26. júlí - "Gaman saman á Melum” -  Melgerðismelar

Ágúst

1. - 2. ágúst - Íþróttamót - Skagfirðingur
7. - 9. ágúst - Suðurlandsmót Yngri flokka - Geysir 
9. ágúst - Gæðingamót Þyts
12. - 16. ágúst - Íslandsmót fullorðinna og ungmenna - Geysir
15. - 16. ágúst – Fákaflug - Skagfirðingur
21. - 23. ágúst - Suðurlandsmót fullorðinna - Geysir
21. - 23. ágúst - Stórmót Hrings
25. - 28. ágúst - Gæðingaveisla Sörla
29. -30. ágúst - Haustmót Léttis - Hlíðarholtsvöllur

September

4. - 6. september - Metamót Spretts -Samskipavöllur
5. - 6. september - Opið gæðingamót - Skagfirðingur