Mótaskrá 2018

Mótaskrá 2018

Janúar
26.janúar   Nýjárstölt Léttishöllin Akureyri
Ódagsett:   Ísmót á Hvaleyrarvatni ef veður leyfir
Ódagsett:   Vetrarmót Harðar

Febrúar
2. febrúar    Smalinn í Nesoddahöllinni – Glaður
4. febrúar    Vetrarleikar Spretts – Samskipahöllin
8. febrúar    Equsana deildin, fjórgangur – Samskipahöllin
9. febrúar    Vesturlandsdeildin, fjórgangur – Faxaborg Borganesi
10. febrúar  Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts – Samskipahöllin
10. febrúar  Vetrarmót Sleipnis – Selfossi
10. febrúar  Töltmót 1.7 – TM höllin Víðidal
16. febrúar  1. Vetrarmót Sindra
16. febrúar  Léttir meistarar í hestaíþróttum 1 fjórgangur - Léttishöllin Akureyri
17. febúrar  Landsbankamót I Sörla – Sörlastöðum
17. febrúar  1. Vetrarmót Fáks – Víðidal
17. febrúar  Ístölt Austurlands - Freyfaxi
18. febrúar  Meistaradeild Æskunnar, fjórgangur – TM höllin Víðidal
21. febrúar  Meistaradeild KS, gæðingafimi - Svaðastaðahöllin
22. febrúar  Equsana deildin, fimmgangur – Samskipahöllin
23. febrúar  Vesturlandsdeildin, fimmgangur – Faxaborg Borganesi
24. febrúar  Æskulýðsdeild, fimmgangur - Áhugamannadeild 1. fjórgangur - Léttishöllin Akureyri
24. febrúar  Þrígangsmót í Nesoddahöllinni – Glaður
24. febrúar  Vetrarmót Harðar 
25. febrúar  Blue lagoon mótaröðin, fjórgangur – Samskipahöllin

Mars
2. mars   Léttir meistar í hestaíþróttum 2, fimmgangur – Léttishölllin Akureyri
3. mars   Ísmót - Svínavatni
4. mars   Vetrarleikar Spretts – Samskipahöllin
4. mars   Meistaradeild Æskunnar, fimmgangur – TM höllin Víðidal
7. mars   Meistaradeild KS, T2 - Svaðastaðahöllin
8. mars   Equsana deildin, T2 og Flugskeið – Samskipahöllin
9. mars   Vesturlandsdeildin, slaktaumatölt – Faxaborg Borganesi
10. mars Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum – Samskipahöllin
10. mars Vetrarmót Sleipnis – Selfossi
10. mars Æskulýðsdeild 2, fimmgangur / Áhugamannadeild 2, fjórgangur – Léttishöllin Akureyri
10. mars 2. Vetrarmót Fáks – Víðidal
10. mars Landsbankamót II Sörla -Sörlastöðum
15. mars Meistaradeild Cintamani, gæðingafimi – TM höllin Víðidal 
16. mars 2. Vetrarmót Sindra
18. mars Meistaradeild Æskunnar, tölt – TM höllinn, Víðidal
21. mars Meistaradeild KS – fimmgangur – Léttishöllin Akureyri
22. mars Equsana deildin, tölt – Samskipahöllin 
23. mars Lokahóf Eqsana deildarinnar – Samskipahöllin
23. mars Léttir meistarar í hestaíþróttum 3, T2 og skeið – Léttishöllin Akureyri
23. mars Vesturlandsdeildin, gæðingafimi – Faxaborg Borganesi
24. mars Tölt og fimiæfingar – Glaður, Nesoddahöllin
24. mars 3.vetrarmót Fáks - Víðidal
28. mars Dymbilvikusýning Spretts – Samskipahöllin
28. mars Töltmót Sleipnis – Sleipnishöllin - Selfossi
31.mars  Allra Sterkustu – Samskipahöllin 
31. mars Líflandsmót æskunnar / Áhugamannadeild 3, T2 og skeið – Léttishöllin Akureyri
Ódagsett: Vetrarmót Harðar

Apríl
2. apríl  Firmakeppni Sindra
4. apríl  Meistaradeild KS, fjórgangur - Svaðastaðahöllin
6. apríl  Vesturlandsdeildin, Tölt og skeið – Faxaborg Borganesi
6. apríl  Léttir meistarar í hestaíþróttum 4, T1 – Léttishöllin Akureyri
6. apríl  Meistaradeild Cintamani, tölt og skeið – TM-höllin, Víðidal
7. april  Áhugamannadeild 4, T1 – Léttishöllin Akureyri
7. apríl  Stóðhestaveislan – Samskipahöllin
7. apríl  Vetrarleikar Glaðs – Búðardalur
7. apríl  Vetrarmót Sleipnis - Selfossi
8. apríl  Vetrarleikar Spretts
8. apríl  Meistaradeild Æskunnar, T2 – TM-höllin, Víðidal
13. apríl Karlatölt Spretts – Samskipahöllin
13. apríl Varakeppnisdagur – Vesturlandsdeildin – Faxaborg Borganesi
13. apríl Meistaradeild KS, tölt og skeið - Svaðastaðahöllin
14. apríl Kvennatölt Spretts – Samskipahöllin
14.-15.apríl  Landsbankamót III, Sörla – Sörlastöðum
18. apríl Meistaradeild Æskunnar, fimi og skeið – TM-höllin, Víðidal
19. apríl Firmakeppni Spretts
19. apríl Firmakeppni Skagfirðings – Sauðárkróki
19. apríl Firmakeppni Fáks – Víðidal
19. apríl Firmakeppni Harðar
20. apríl Fákar og Fjör – Léttishöllin Akureyri
21. apríl Stóðhestaveislan – Léttishöllin Akureyri
21. apríl Coca Cola Þrígangsmót - Samskipahöllin
22. apríl Blue lagoon mótaröðin, fimmgangur – Samskipahöllin
28. apríl Íþróttamót Glaðs - Búðardal
28. apríl Firmakeppni Sleipnis Brávöllum – Selfossi
28. apríl Æskulýðsdeild 3, T1 – Léttishöllin Akureyri
28. apríl Gæðingakeppni innanhús – Léttishöllin Akureyri
29. apríl Æskan og hesturinn – TM-höllin, Víðidal

Maí
1.maí  Dagur íslenska hestsins um allan heim
1. maí  Töltgrúbbusýning – Samskipahöllin
1. maí  Firmakeppni Freyfaxa
4.-6. maí Íþróttamót Harðar
5. maí  Æskulýðsdeild 4 T2 skeið / Bellutölt – Léttishöllin Akureyri
5.-6. maí  Íþróttamót Faxa og Skugga - Borganesi
6. maí  Blue lagoon mótaröðin – Tölt – Samskipahöllin
9.-13. maí  WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks - Víðidal
12. maí  Kórreið og kórskemmtun
12.-13. maí  Vormót Léttis allir flokkar – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
17.-20. maí  Íþróttamót WR-mót – Sleipnir – Brávöllum – Selfossi
18. maí  Firmakeppni Hrings – Hringsholti Dalvík
18.-20. maí  Íþróttamót UMSS og Skagfirðings – Hólum í Hjaltadal
18.-20. maí  Íþróttamót Spretts 
18.-20. maí  Hafnarfjarðarmeistaramót – Sörli - Sörlastöðum
19.-20. maí  Gæðingamót Faxa og Skugga 
25.-26. maí  Opið Gæðingamót Skagfirðings – Sauðárkróki
25.-27. maí  Gæðingamót Fáks - Víðidal

Júní
1.-3. júní  Gæðingamót Harðar
1.-3. júní  Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir LM
1.-3. júní  Gæðingamót Sörla úrtaka fyrir LM – Sörlastöðum
2. júní  Almannadalsmót Fáks - Almannadal
2.-3. júní  Opin gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir LM – Hringsholti Dalvík
2.-3. júní  Tvöföld úrtaka fyrir Landsmót Faxa og Skugga - Borganesi
9.-10. júní  Gæðinga- og úrtökumót Sleipnis – Brávöllum – Selfossi
9.-10. júní  Opin gæðingakeppni Léttis úrtaka fyrir LM Léttir og Funi – Hlíðaholtsvöllur Akureyri
9.-10. júní  Gæðingakeppni Þyts
13. júní  Síðari úrtaka fyrir LM Léttir og Funi – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
14.-17. júní  Wow air áhugamannamót Spretts
15. júní  Afmælismótaröð Léttis 1 – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
15.-16. júní  Hestaþing Sindra
16.-17. júní  Opin gæðingakeppni Skagfirðings úrtaka fyrir LM –
22. júní  Afmælismótaröð Léttis 2 – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
23.-24. júní  Hestaþing Glaðs - Búðardal

Júlí
1-8. júlí  Landsmót hestamanna í Reykjavík - Fáki Víðidal
13. júlí   Afmælismótaröð Léttis 3 – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
18.-22. júlí  Íslandsmót eldri og yngri flokka – Spretti Kópavogi
20. júlí  Afmælismótaröð Léttis 4 – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
27.-29. júlí  Fákaflug – Léttir – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
28. júlí  Gæðingamót Trausta – Þorkelsvelli Laugarvatni

Ágúst
11-12. ágúst  Stórmót Þjálfa Einarsstaðavelli
11.-12.ágúst  Einarsstaðamótið – Þjálfi og Grani
11.-12.ágúst  Íþróttamót Þyts
18. ágúst  Vallarmót Trausta - Laugarvatnsvöllum
24.-26.ágúst  Stórmót Hrings – Hringsholti Dalvík
24.-26.ágúst  Gæðingaveisla Sörla - Sörlastöðum

September
1.-2.september  Haustmót Léttis – Hlíðarholtsvöllur Akureyri
1.-2.september  Kappreiðamót Skagfirðings - Sauðárkróki
7.-9. september Metamót Spretts