Mótaskrá 2018
Janúar
26.janúar Nýjárstölt Léttishöllin Akureyri
Ódagsett: Ísmót á Hvaleyrarvatni ef veður leyfir
Ódagsett: Vetrarmót Harðar
Febrúar
2. febrúar Smalinn í Nesoddahöllinni Glaður
4. febrúar Vetrarleikar Spretts Samskipahöllin
8. febrúar Equsana deildin, fjórgangur Samskipahöllin
9. febrúar Vesturlandsdeildin, fjórgangur Faxaborg Borganesi
10. febrúar Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts Samskipahöllin
10. febrúar Vetrarmót Sleipnis Selfossi
10. febrúar Töltmót 1.7 TM höllin Víðidal
16. febrúar 1. Vetrarmót Sindra
16. febrúar Léttir meistarar í hestaíþróttum 1 fjórgangur - Léttishöllin Akureyri
17. febúrar Landsbankamót I Sörla Sörlastöðum
17. febrúar 1. Vetrarmót Fáks Víðidal
17. febrúar Ístölt Austurlands - Freyfaxi
18. febrúar Meistaradeild Æskunnar, fjórgangur TM höllin Víðidal
21. febrúar Meistaradeild KS, gæðingafimi - Svaðastaðahöllin
22. febrúar Equsana deildin, fimmgangur Samskipahöllin
23. febrúar Vesturlandsdeildin, fimmgangur Faxaborg Borganesi
24. febrúar Æskulýðsdeild, fimmgangur - Áhugamannadeild 1. fjórgangur - Léttishöllin Akureyri
24. febrúar Þrígangsmót í Nesoddahöllinni Glaður
24. febrúar Vetrarmót Harðar
25. febrúar Blue lagoon mótaröðin, fjórgangur Samskipahöllin
Mars
2. mars Léttir meistar í hestaíþróttum 2, fimmgangur Léttishölllin Akureyri
3. mars Ísmót - Svínavatni
4. mars Vetrarleikar Spretts Samskipahöllin
4. mars Meistaradeild Æskunnar, fimmgangur TM höllin Víðidal
7. mars Meistaradeild KS, T2 - Svaðastaðahöllin
8. mars Equsana deildin, T2 og Flugskeið Samskipahöllin
9. mars Vesturlandsdeildin, slaktaumatölt Faxaborg Borganesi
10. mars Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum Samskipahöllin
10. mars Vetrarmót Sleipnis Selfossi
10. mars Æskulýðsdeild 2, fimmgangur / Áhugamannadeild 2, fjórgangur Léttishöllin Akureyri
10. mars 2. Vetrarmót Fáks Víðidal
10. mars Landsbankamót II Sörla -Sörlastöðum
15. mars Meistaradeild Cintamani, gæðingafimi TM höllin Víðidal
16. mars 2. Vetrarmót Sindra
18. mars Meistaradeild Æskunnar, tölt TM höllinn, Víðidal
21. mars Meistaradeild KS fimmgangur Léttishöllin Akureyri
22. mars Equsana deildin, tölt Samskipahöllin
23. mars Lokahóf Eqsana deildarinnar Samskipahöllin
23. mars Léttir meistarar í hestaíþróttum 3, T2 og skeið Léttishöllin Akureyri
23. mars Vesturlandsdeildin, gæðingafimi Faxaborg Borganesi
24. mars Tölt og fimiæfingar Glaður, Nesoddahöllin
24. mars 3.vetrarmót Fáks - Víðidal
28. mars Dymbilvikusýning Spretts Samskipahöllin
28. mars Töltmót Sleipnis Sleipnishöllin - Selfossi
31.mars Allra Sterkustu Samskipahöllin
31. mars Líflandsmót æskunnar / Áhugamannadeild 3, T2 og skeið Léttishöllin Akureyri
Ódagsett: Vetrarmót Harðar
Apríl
2. apríl Firmakeppni Sindra
4. apríl Meistaradeild KS, fjórgangur - Svaðastaðahöllin
6. apríl Vesturlandsdeildin, Tölt og skeið Faxaborg Borganesi
6. apríl Léttir meistarar í hestaíþróttum 4, T1 Léttishöllin Akureyri
6. apríl Meistaradeild Cintamani, tölt og skeið TM-höllin, Víðidal
7. april Áhugamannadeild 4, T1 Léttishöllin Akureyri
7. apríl Stóðhestaveislan Samskipahöllin
7. apríl Vetrarleikar Glaðs Búðardalur
7. apríl Vetrarmót Sleipnis - Selfossi
8. apríl Vetrarleikar Spretts
8. apríl Meistaradeild Æskunnar, T2 TM-höllin, Víðidal
13. apríl Karlatölt Spretts Samskipahöllin
13. apríl Varakeppnisdagur Vesturlandsdeildin Faxaborg Borganesi
13. apríl Meistaradeild KS, tölt og skeið - Svaðastaðahöllin
14. apríl Kvennatölt Spretts Samskipahöllin
14.-15.apríl Landsbankamót III, Sörla Sörlastöðum
18. apríl Meistaradeild Æskunnar, fimi og skeið TM-höllin, Víðidal
19. apríl Firmakeppni Spretts
19. apríl Firmakeppni Skagfirðings Sauðárkróki
19. apríl Firmakeppni Fáks Víðidal
19. apríl Firmakeppni Harðar
20. apríl Fákar og Fjör Léttishöllin Akureyri
21. apríl Stóðhestaveislan Léttishöllin Akureyri
21. apríl Coca Cola Þrígangsmót - Samskipahöllin
22. apríl Blue lagoon mótaröðin, fimmgangur Samskipahöllin
28. apríl Íþróttamót Glaðs - Búðardal
28. apríl Firmakeppni Sleipnis Brávöllum Selfossi
28. apríl Æskulýðsdeild 3, T1 Léttishöllin Akureyri
28. apríl Gæðingakeppni innanhús Léttishöllin Akureyri
29. apríl Æskan og hesturinn TM-höllin, Víðidal
Maí
1.maí Dagur íslenska hestsins um allan heim
1. maí Töltgrúbbusýning Samskipahöllin
1. maí Firmakeppni Freyfaxa
4.-6. maí Íþróttamót Harðar
5. maí Æskulýðsdeild 4 T2 skeið / Bellutölt Léttishöllin Akureyri
5.-6. maí Íþróttamót Faxa og Skugga - Borganesi
6. maí Blue lagoon mótaröðin Tölt Samskipahöllin
9.-13. maí WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks - Víðidal
12. maí Kórreið og kórskemmtun
12.-13. maí Vormót Léttis allir flokkar Hlíðarholtsvöllur Akureyri
17.-20. maí Íþróttamót WR-mót Sleipnir Brávöllum Selfossi
18. maí Firmakeppni Hrings Hringsholti Dalvík
18.-20. maí Íþróttamót UMSS og Skagfirðings Hólum í Hjaltadal
18.-20. maí Íþróttamót Spretts
18.-20. maí Hafnarfjarðarmeistaramót Sörli - Sörlastöðum
19.-20. maí Gæðingamót Faxa og Skugga
25.-26. maí Opið Gæðingamót Skagfirðings Sauðárkróki
25.-27. maí Gæðingamót Fáks - Víðidal
Júní
1.-3. júní Gæðingamót Harðar
1.-3. júní Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir LM
1.-3. júní Gæðingamót Sörla úrtaka fyrir LM Sörlastöðum
2. júní Almannadalsmót Fáks - Almannadal
2.-3. júní Opin gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir LM Hringsholti Dalvík
2.-3. júní Tvöföld úrtaka fyrir Landsmót Faxa og Skugga - Borganesi
9.-10. júní Gæðinga- og úrtökumót Sleipnis Brávöllum Selfossi
9.-10. júní Opin gæðingakeppni Léttis úrtaka fyrir LM Léttir og Funi Hlíðaholtsvöllur Akureyri
9.-10. júní Gæðingakeppni Þyts
13. júní Síðari úrtaka fyrir LM Léttir og Funi Hlíðarholtsvöllur Akureyri
14.-17. júní Wow air áhugamannamót Spretts
15. júní Afmælismótaröð Léttis 1 Hlíðarholtsvöllur Akureyri
15.-16. júní Hestaþing Sindra
16.-17. júní Opin gæðingakeppni Skagfirðings úrtaka fyrir LM
22. júní Afmælismótaröð Léttis 2 Hlíðarholtsvöllur Akureyri
23.-24. júní Hestaþing Glaðs - Búðardal
Júlí
1-8. júlí Landsmót hestamanna í Reykjavík - Fáki Víðidal
13. júlí Afmælismótaröð Léttis 3 Hlíðarholtsvöllur Akureyri
18.-22. júlí Íslandsmót eldri og yngri flokka Spretti Kópavogi
20. júlí Afmælismótaröð Léttis 4 Hlíðarholtsvöllur Akureyri
27.-29. júlí Fákaflug Léttir Hlíðarholtsvöllur Akureyri
28. júlí Gæðingamót Trausta Þorkelsvelli Laugarvatni
Ágúst
11-12. ágúst Stórmót Þjálfa Einarsstaðavelli
11.-12.ágúst Einarsstaðamótið Þjálfi og Grani
11.-12.ágúst Íþróttamót Þyts
18. ágúst Vallarmót Trausta - Laugarvatnsvöllum
24.-26.ágúst Stórmót Hrings Hringsholti Dalvík
24.-26.ágúst Gæðingaveisla Sörla - Sörlastöðum
September
1.-2.september Haustmót Léttis Hlíðarholtsvöllur Akureyri
1.-2.september Kappreiðamót Skagfirðings - Sauðárkróki
7.-9. september Metamót Spretts