Mótaskrá LH

Mótaskrá 2022

Janúar

7. janúar - Þrígangur FMOS
21. janúar - Nýárstölt Léttis
27. janúar - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Fjórgangur
29. janúar - Vetrarleikar 1 Sörla
29. janúar - Snæfellingsmótaröðin - Ólafsvík 

FEBRÚAR

3. febrúar - Áhugamannadeild Spretts - Fjórgangur
4. febrúar - Meistaradeild ungmenna - Fjórgangur 
5. febrúar  – T7 mót Fáks
5. febrúar - 1. vetrarmót Geysis og pollastund
5. febrúar - Fiskmos mótið (Vetrarmót) Hörður
5. febrúar -  Þrígangsmót Brimfaxa
5. febrúar - 1. vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar
6. febrúar – Meistaradeild æskunnar – Fjórgangur
10. febrúar - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Slaktaumatölt 
13. febrúar - Snæfellingsmótaröðin - Söðulsholt 
13. febrúar - Vetrarleikar Spretts 
17. febrúar - Áhugamannadeild Spretts - Fimmgangur 
18. febrúar - Meistaradeild ungmenna - Fimmgangur 
18. febrúar - Uppsveitadeildin Flúðum - Fjórgangur
18. febrúar - Vetrarleikar Dreyra - Tvígangur 
19. febrúar - KB mótaröðin - Fjórgangur
19. febrúar - G. Hjálmarsdeildin 1 Léttir
19. febrúar – Fyrstu vetrarleikar Fáks
19. febrúar - Ístölt Austurlands (staðsetning ræðst af ísalögum)
20. febrúar - B.E mótaröð Æskunnar 1 Léttir
20. febrúar – Meistaradeild æskunnar – Fimmgangur
24. febrúar - Vesturlandsdeild í hestaíþróttum - Fjórgangur V1
25. febrúar - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Fimmgangur
26. febrúar - Vetrarleikar 2 Sörla
26. febrúar - Smali Brimfaxa
26. febrúar - Vetrarmót Hrings

MARS

1. mars - Suðurlandsdeildin - Parafimi
2. mars -  KS deildin - Gæðingafimi
3. mars - Áhugamannadeild Spretts - Slaktaumatölt
4. mars - Meistaradeild ungmenna - Gæðingafimi LH
5. mars - 2. vetrarmót Geysis og pollastund
5. mars - 2. vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar
5. mars - Fákafarsmótið (Vetrarmót) Hörður
6. mars – Meistaradeild æskunnar – Gæðingafimi
10. mars - Vesturlandsdeild í hestaíþróttum - Slaktaumatölt T2
11. mars - KS deildin - Fjórgangur
11. mars - Þrígangsmót Spretts
12. mars - Snæfellingsmótaröðin - Stykkishólmi
12. mars - G.Hjálmarsdeildin 2 Léttir
12. mars – Aðrir vetrarleikar Fáks
12. mars - Áhugamanndeild Spretts - Gæðingaskeið
13. mars -  B.E mótaröð Æskunnar 2 Léttir
13. mars - Vetrarleikar Spretts
15. mars - Suðurlandsdeildin - Fjórgangur
17. mars - Áhugamannadeild Spretts - Tölt -Lokamótið
18. mars - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Gæðingafimi 
19. mars - KB mótaröðin - Fimmgangur 
19. mars - Meistaradeild ungmenna - Slaktaumatölt og skeið 
19. mars - Grímutölt Brimfaxa
20. mars – Meistaradeild æskunnar – Tölt T1
24. mars - Vetrarleikar Dreyra - Þrígangur
25. mars - Vesturlandsdeild í hestaíþróttum - Gæðingafimi
25. mars - Uppsveitadeildin Flúðum - Fimmgangur
26. mars - Karla- og kvennatölt Mána 
26. mars - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Gæðingaskeið og 150m skeið
26. mars - Vetrarleikar 3 Sörla
26. mars – Dagur reiðmennskunnar og Stórsýning Fáks
26. mars - Þrígangur, fjórgangur, tölt Freyfaxa - Iðavöllum 
29. mars - Suðurlandsdeildin - Fimmgangur
30. mars - KS deildin - Slaktaumatölt

APRÍL

1. apríl - Meistaradeild ungmenna - Tölt
2. apríl - 3. vetrarmót Geysis og pollastund 
2. apríl - G. Hjálmarsdeildin 3 Léttir
2. apríl - 3. vetrarmót Sleipnis-Byko og Furuflísar
3. apríl - B. E mótaröð Æskunnar 3 Léttir
3. apríl – Meistaradeild æskunnar – T2 og PP1
8. apríl - Vesturlandsdeild í hestaíþróttum - fimmgangur F1
9. apríl - KB mótaröðin - Tölt 
9. apríl - Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum - Tölt og 100m skeið - Lokahátíð
9. apríl - Lækjabakkarmótið (Vetrarmót) Hörður
10. apríl - Vetrarleikar Spretts
13. apríl - KS deildin - Fimmgangur
13. apríl - Páskatöltmót Sleipnis 
13. apríl - Æskulýðsmót Sleipnis 
14. apríl - Snæfellingsmótaröðin - Grundarfirði
15 .apríl - Uppsveitadeildin Flúðum - Tölt og skeið
16.apríl - Páskatölt Dreyra (opið töltmót)
21. apríl - Firmamót Spretts 
21. apríl – Firmakeppni Fáks
21. apríl - Firmakeppni Harðar
22. apríl - Karlatölt Spretts
22-23. apríl - Fákar og Fjör Léttir
23. apríl - Kvennatölt Spretts
23. apríl - Lokamót Brimfaxa
26. apríl - Suðurlandsdeildin - Tölt og skeið (úti)
28. apríl - Nýhestamót Sörla 
28. apríl - Vetrarleikar Dreyra (Fjórgangur V2 og V5)
29.apríl - 1. maí - Íþróttamót Mána
29. apríl - Vesturlandsdeild í hestaíþróttum - Tölt T1 og skeið
30. apríl - KS deildin - 150m skeið og gæðingaskeið
30. apríl - Allra sterkustu

MAÍ

1. maí – Æskan og hesturinn
1. maí - Æskulýðssýning Geysis 
1. maí - Firmakeppni Sleipnis á Brávöllum
1. maí - Skeiðleikar Skeiðfélagsins Sleipnir 
1. maí - Firmakeppni Freyfaxa - Stekkhólma
4-8. maí - Íþróttamót Spretts
6. maí - KS deildin- Tölt og flugskeið 
7. maí - G. Hjálmarsdeildin 4 Léttir
8.maí - B.E mótaröð Æskunnar 4 Léttir
12-15. maí - Hafnarfjarðarmeistaramót - Íþróttamót Sörla 
12-15. maí - WR Íþróttamót Geysis
14. maí – Almannadalsmótið
19.-22. maí - WR Íþróttamót Sleipnis Brávöllum
20. maí - Mosfellsbæjarmeistaramótið Hörður
26. maí - Vetrarleikar Dreyra (Tölt T7 og T3)
26. maí - Firmakeppni Hrings
27.-29. maí – Gæðingamót Fáks – Úrtaka fyrir landsmót
28-29. maí - Vormót Léttis 

JÚNÍ

1. Júní - Hestaþing Mána og úrtaka
2-4. júní - Gæðingamót Sörla 
3-6. júní - Gæðingamót Spretts, LM úrtaka
4-5. júní - Úrtöku og Gæðingakeppni Dreyra
10. júní - Gæðingamót Harðar
10-12. júní - Gæðingamót Geysis - Úrtaka fyrir LM
11-12. júní - Gæðingamót Hrings - úrtaka fyrir LM
13-14. júní - Seinni umferð úrtöku Spretts fyrir LM
13.-19. júní – Reykjavíkurmeistaramót Fáks
18-19. júní - Gæðingakeppni úrtaka Léttis
18.-19. júní - Félagsmót Freyfaxa og úrtaka fyrir LM
24. júní - Bæjarkeppni Funa 
Gæðingamót Sleipnis - Brávöllum
Skeiðleikar Skeiðfélagsins Sleipnir 

JÚLÍ

3.-10. júlí - Landsmót 2022 Rangárbökkum
16.-17. júlí - Æskulýðsmót Norðurlands Funi
20.-24. júlí - Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 - Rangárbökkum
21.-24. júlí - Gæðingamótið á Flúðum


ÁGÚST

5.-7. ágúst  - Íslandsmót barna og unglinga - Borgarnesi
6-7. ágúst - Áhugamannamót Íslands Dreyri
9-14. ágúst - Norðurlandamót í hestaíþróttum Álandseyjum Finnlandi
12-14 .ágúst - Suðurlandsmót yngri flokka 
13-14. ágúst - Opin gæðingakeppni og kappreiðar á Melgerðismelum Funi
19-21. ágúst - WR Suðurlandsmót 
19-21. ágúst - Stórmót Hrings 
23-27. ágúst-  (með fyrirvara um breytingar) - Gæðingaveisla Sörla 
26-28.ágúst - Íþróttamót Dreyra
27-28. ágúst - Haustmót Léttis

SEPTEMBER

2-4. sept - Metamót Spretts

 

Mótaskrá 2021   
Mótaskrá í heild 2021