Egill Már Þórsson

Egill Már Þórsson 18 ára, Létti

Egill MárEgill Már Þórsson hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hann varð m.a. Íslandsmeistari í fjórgangi í barnaflokki 2013. Í öðru sæti í fimmgangi og í samanlögðum fimmgangsgreinum ungmenna á Norðurlandamóti 2018.

Egill stundar núna tamningar og þjálfun á Skriðu 1 í Hörgárdal.