Guðmundur Björgvinsson

 Guðmundur Björgvinsson, Geysi

Guðmundur BjörgvinssonGuðmundur Björgvinsson stundar tamningar og þjálfun á Efri-Rauðalæk. Guðmundur varð Íslandsmeistari í fjórgangi 2012 og 2015, og varð heimsmeistari í fjórgangi árið 2015. Guðmundur var kosinn knapi ársins árið 2012 og 2015 og skeiðknapi ársins 2017.