Fréttir

Enn hægt að styrkja Önnu og Nínu

06.05.2013
Fréttir
Allur ágóði af Kvennatöltinu sem haldið var í reiðhöllinni í Víðidal fyrir skemmstu mun renna til tveggja ungra kvenna sem orðið hafa fyrir áföllum í lífinu og glíma við fötlun í kjölfarið. Gengið verður frá uppgjöri á mótinu í lok þessarar viku, en kortagreiðslur berast nú um mánaðamótin.

Folatollar til styrktar landsliði Íslands

02.05.2013
Fréttir
Undirbúningur fyrir HM í sumar er nú kominn á fullt enda í mörg horn að líta. Fjárölfun landsliðsins gengur vel og nú eru til sölu folatollar undir nokkra af bestu hestum landsins. Eigendur hestanna hafa af miklum rausnarskap gefið alla tollana og því rennur allur ágóðinn óskiptur til landsliðsins.

WR Íþróttamót Harðar

02.05.2013
Fréttir
WR Íþróttamót Harðar fer fram 10-12 maí næstkomandi að varmárbökkum í Mosfellsbæ. Stefnt er að stórglæsilegu móti á ný endurbættum velli. Skráning hefst fimmtudaginn 2. maí á http://skraning.sportfengur.com/ og lýkur þriðjudaginn 7. maí.

Aðlögunarákvæði

01.05.2013
Fréttir
30.apríl 2013 samþykkti stjórn LH aðlögunarákvæði við reglugerð 7.7.1 (Keppendur í yngriflokkum) samkvæmt reglugerð 3.6 sem er svohljóðandi:

Reykjavíkurmeistaramót

01.05.2013
Hvammsvelli 1.-5. maí

Frimakeppni Dreyra

01.05.2013
Æðarodda