Fréttir

Rangárþing eystra og V-Skaftafellssýsla bætast við

Vinna við Kortasjá LH er alltaf í gangi og nú hafa reiðleiðir í Rangárþingi Eystra og í Vestur-Skaftafellssýslu bæst við þann stóra grunn leiða sem fyrir er í Kortasjánni. Heildarlengd reiðleiða er nú 12.350 km.

Haustfundur HÍDÍ

Næstkomandi fimmtudag 26 október KL 18:00 verður hausfundur HÍDÍ 2017. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6. Boðið verður uppá léttar veitinga og eru bæði íþrótta og gæðinga-dómarar velkomnir.