Fréttir

Vormót Léttis

Vormót Léttis verður haldið 21-22 maí

Námskeið á vegum ÍSÍ

ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 11. maí.

Hreyfing hestamanna - skýrsla

Mánudaginn 2. maí 2016 afhenti Kristinn Hugason formönnum LH, FHB og FT skýrslu með titlinum Hreyfing hestamanna – Könnun á möguleikum aukins formlegs samstarfs eða sameiningar.