Fréttir

Skráning á Gæðingamót Harðar

Skráning á Gæðingamót Harðar/Úrtöku fyrir landsmót, sem verður haldið helgina 3.-5. júní, fer fram þriðjudaginn 31.maí frá klukkan 19:00-21:00 í Harðarbóli.

Úrslit frá gæðingamóti Fáks

Hér má sjá niðurstöður úr öllum greinum frá Gæðingamóti Fáks sem haldið var dagana 26.-29.maí 2011.

Kortasjá LH

Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni eru komnir 1060 km af reiðleiðum í Árnessýslu, um er að ræða flestar stofnleiðir í neðanverðri sýslunni og allar reiðleiðir ofan Flúða.

Gæðingamót Andvara - skráning í kvöld

Gæðingamót Andvara og úrtaka fyrir Landsmót 2011 fer fram  2. - 5. Júní (fimmtudagur-sunnudags), tvöföld úrtaka fyrir Landsmót verður í öllum flokkum.

Styttist í úrtökumót fyrir HM2011

Úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður að þessu sinni haldið í samstarfi við hestamannafélagið Sörla og „Gullmótið“.

Gæðingamót Sörla

Gæðingamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 2.-4.júní. Skráning fer fram mánudaginn 30.maí milli klukkan 19-21.

Uppfærðir ráslistar gæðingamóts Fáks

Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum í skeiði og biðjum við knapa og aðstandendur um að skoða nýju ráslistana vel.

Gjármót laugardaginn 28.maí kl.14:00

Ferðanefnd Andvara boðar til hópreiðar sem fyrr segir, laugardaginn 28. maí, lagt verður af stað frá félagsheimili  Andvara kl.14:00.

Dagskrá og ráslistar gæðingamóts Gusts

Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.

Fáksfréttir

Það er mikið um að vera í Fáki þessa dagana, mótanefnd, æskulýðsnefnd og ferðanefnd í óðaönn að vinna að ýmsum málum.