Fréttir

Landsþing LH 2010 á Akureyri

Næsta Landsþing LH verður haldið á Akureyri eftir tvö ár. Sigfús Helgason, Létti, flutti boð þess efnis frá félagi sínu í lok Landsþings LH á Kirkjubæjarklaustri. Haraldur Þórarinsson, formaður LH, þekktist boðið fyrir hönd samtakanna.

GLEÐILEG JÓL

Stjórn og starfsfók Landsambands hestamannafélaga óskar félögum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Opnunartími skrifstofu LH yfir hátíðirnar

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar: Lokað verður á skrifstofu LH frá 24.desember til 2.janúar 2009

Mótaskrá LH 2009 komin út

Mótaskrá LH er komin út. Hana má finna á pdf. skjali hér til vinstri á vefnum, undir hnappnum: Mótaskrá

Úrvalshópur unglinga og ungmenna 16. - 21. árs í hestamennsku

Landssamband hestamannafélaga skipaði nefnd í lok desember 2007 til að koma á stokk úrvalshópi unglinga og ungmenna í hestamennsku.