TREC

TREC er spennandi grein sem er að byrja að ryðja sér til rúms hér á landi. Greinin er skemmtileg,  spennandi og hestvæn og byggir á almennri hestamennsku. Mikil fjölbreytni einkennir TREC og ekki síst traustið milli manns og hests, í rauninni hestaleikur.  Keppni í TREC samanstendur af þremur þáttum og miðar að því að finna sterkasta parið út úr þessum þáttum í lokin. Auðvelt er að vera með einhverja af þessum þáttum eða alla saman eftir aðstæðum og tíma.

Hafið samband við skrifstofu til að fá nánari upplýsingar um TREC og kynningu á greininni til aðildarfélaga.

Sími 514 4030
Netfang lh@lhhestar.is 

SvŠ­i