Hestar og mótorhjól

Hestamenn og mótorhjólamenn eru útivistarfólk sem hefur ađ áhugamáli ađ njóta fallegu náttúrunnar okkar á/međ sínum fararskjótum. Umferđ ţessa útivistarfólks getur vel fariđ saman ef hóparnir sýna hvor öđrum tillit, fara ađ reglum og tilmćlum hvors annars. 

Um allt land eiga hestamenn í góđum samskiptum viđ akstursíţróttafélög og sem dćmi ţá er KKA akstursfélag búiđ ađ gera myndband um ţađ hvernig menn geta mćst á förnum vegi á hesti og mótorhjóli. Ţetta er dćmi um fyrirmyndarsamskipti ólíkra hópa og sannar ađ ţađ er pláss fyrir alla ef rétt er fariđ ađ. 

 

 

Hestar og hjól mćtast

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi