═slenski hesturinn

Íslenski hesturinn er hrífandi skepna með einstaka eiginleika. Hann hefur mótast af harðri náttúru landsins og því frelsi sem hann hefur búið við. Íslenski hesturinn er sterkur og með sína einstöku ganghæfileika er hann orðinn eftirsóttur um víða veröld. Allir þeir sem unna hestum munu koma til með að sjá að þessi tegund hesta er eitthvað sem vert er að skoða bæði sem félaga og til ræktunnar.
 
Frekari upplýsingar um íslenska hestinn og hestamennsku á Íslandi má finna á eftirtöldum stöðum.
Landssamband hestamannafélaga www.lhhestar.is 
Hestamannafélagið Hörður www.hordur.is 
Hestamannafélagið Fákur www.fakur.is
Hestamannafélagið Sörli www.sorli.is 
Hestamannafélagið Sprettur www.sprettarar.is 
Hestamannafélgið Sóti www.alftanes.is
Félag hrossabænda www.fhb.is 
Félag tamningamanna www.tamningamenn.is

SvŠ­i