Dagskrá

Dagskrá Hestadaga 2015

Fimmtudagur 19. mars

  • Kl. 19:00 – Setningarathöfn í Ráđhúsi Reykjavíkur
  •  

Föstudagur 20. mars

Hestamannafélögin á höfuđborgarsvćđinu bjóđa heim!

Föstudaginn 5. apríl ćtla hestamannafélögin Fákur, Hörđur, Sóti, Sprettur og Sörli ađ bjóđa gestum og gangandi í félögin sín. Valin hesthús verđa opin fyrir áhugasama og hestateymingar verđa í bođi í reiđhöllum félaganna ásamt léttum veitingum.

Öll hestamannafélögin verđa međ sömu dagskrá á sama tíma.

17:00 - 19:00 Opin hesthús (valin og merkt međ blöđrum) Teymt undir börnum í reiđhöllum félaganna

18:00 Börn og unglingar sýna atriđi - Kaffi, svali og kjötsúpa verđur í bođi í hverju félagi.


Laugardagur 21. mars

  • Kl. 13:00 – Skrúđreiđ frá BSÍ – ca. 150 hestar – BSÍ, upp á Skólavörđuholt, niđur Skólavörđustíg, yfir Lćkjargötu, Austurstrćti, Pósthússtrćti, Kirkjustrćti og Tjarnargata ađ Ráđhúsi, áfram Tjarnargötu, í gegnum Hljómskálagarđ, yfir Njarđargötu og aftur ađ BSÍ.
  • Kl. 20:00 – Ístölt ţeirra allra sterkustu í Skautahöllinni í Laugardal - töltandi gćđingar á ís!
  • Svellkaldar konur

 

Skautahöllin í Laugardal kl. 16:30 – 1000 krónur inn

 

4. apríl Ţeir allra sterkustu

 

Sprettshöllinni kl. 20:00 – 3500 krónur inn

 

Svćđi