Formannafundur 2013

Formannafundur LH

8. nóvember 2013 – Íþróttamiðstöðinni Laugardal


Dagskrá

10:00 – 11:30

 1. Skýrsla stjórnar – Haraldur Þórarinsson formaður
 2. Reikningar 2012 og 8 mánaða uppgjör 2013 – Sigrún Kristín Þórðardóttir gjaldkeri
 3. Landsmót 2014 – Anna Lilja Pétursdóttir
 4. Æskulýðsbikar LH 2013 – Helga Björg Helgadóttir formaður æskulýðsnefndar LH
 5. Taktur, styrktarsjóður - Súsanna Sand Ólafsdóttir


11:30 – 12:30

v  Hádegisverður á Café Easy 1. hæð í boði LH


12:30 – 13:00

 

 1. „Allir sem einn“ Sjálfboðaliðavefur ÍSÍ – Kristín Lilja Friðriksdóttir
 2. Lárus Rafn Blöndal forseti ÍSÍ
 3. Öryggisnefnd LH – Halla Kjartansdóttir


13:00 – 15:00

 1. Markaðs- og kynningarnefnd LH – Hjörný Snorradóttir
 2. Kynning á skýrslu starfshóps hrossaræktarsamtaka Suðurlands – Sveinn Steinarsson
 3. Ímynd – virðing – agi – Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðingur
  Hestamennskan á Íslandi í dag, nýliðunarmál, kostnaður, siðareglur o.fl.
  Vinnuhópar og umræður.

15:00 – 15:30

v  Kaffihlé


15:30 – 16:30

v  Vinnuhópar og umræður halda áfram. SVÓT greining á LH.


16:30 – 17:00    

 1. TREC kynning – Sigurður Ævarsson
 2. Yfirbyggt reiðgerði 40 x 20 m – Ari Sigurðsson Sóta


17:00 – 17:20

v  Velferðarmál íslenska hestsins – Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST


17:20 – 18:00

v  Önnur mál

 

18:00 – 20:00

v  Léttar veitingar á Café Easy í boði LH

 

SvŠ­i