Ţjálfaramenntun ÍSÍ

Haustfjarnám 2017 - 1. og 2. stig

Haustfjarnám 1. og 2. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar stađbundnar lotur og gildir námiđ jafnt fyrir allar íţróttagreinar.

Námiđ veitir réttindi til íţróttaţjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda. Ţátttökugjald á 1. stig er kr. 25.000.- og öll námskeiđsgögn eru innifalin. 
Ţátttökugjald á 2. stig er kr. 22.000.- og öll námskeiđsgögn eru innifalin.

Skráning er rafrćn og ţarf henni ađ vera lokiđ fyrir föstudaginn 15. september nk. 
Rétt til ţátttöku á 1. stigi hafa allir sem lokiđ hafa grunnskólaprófi.  Til ţátttöku á 2. stigi ţarf ađ hafa lokiđ 1. stigi, hafa gilt skyndihjálparnámskeiđ og 6 mánađa starfsreynslu sem ţjálfari.

Slóđ á skráningu í haustfjarnám ţjálfaramenntunar ÍSÍ 2017, 1. og 2. stig:

http://www.isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/skraning-i-thjalfaramenntun/

Nánari upplýsingar um fjarnámiđ og ađra ţjálfaramenntun ÍSÍ gefur:

Viđar Sigurjónsson
460-1467 / 863-1399 
vidar@isi.is

 

 


Svćđi