Málţing um úrbćtur í reiđvegamálum 14.október

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir málţingi um úrbćtur í reiđvegamálum ţann 14. október nćstkomandi í Menntaskóla Borgafjarđar í Borgarnesi.

Málţingiđ hefst kl.10:00 á skráningu og morgunverđi og lýkur um 15:30-16:00 međ samantekt og útbúin áskorun um úrbćtur í reiđvegamálum. Léttur hádegismatur verđur í bođi LH. Nánari dagskrá verđur auglýst síđar

Fulltrúar reiđveganefnda hestamannafélaga eru sérstaklega hvattir til ađ mćta, en málţingiđ er öllum opiđ sem hafa áhuga á málaflokknum.

Enginn ţátttökukostnađur en tilkynna ţarf ţátttöku á lh@lhhestar.is  fyrir 9.október 2017

Vonumst til ađ sjá sem flesta

 


Svćđi