Fundur í kvöld - Keppnistímabilið: Erum við á réttri leið?

Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið miðvikudaginn 20. september kl. 18:00.

  • Hvernig er staðan?
  • Hvað er gott?
  • Hvað þarf að bæta?

Dagskrá:

  1. Fundur settur, tilgangur og markmið
  2. Fundarstjóri verður Hulda Geirsdóttir 
  3. Á mælendaskrá eru (ca 10 mín hver):
    Elsa Albertsdóttir RML
    Ágúst Hafsteinsson GDLH
    Halldór Viktorsson HÍDÍ
    Guðmundur Björgvinsson knapi
    Sigurður Ævarsson keppnisnefnd LH
    Arnar Bjarki Sigurðsson FT    

  4. Matarhlé, LH býður upp á súpu
  5. Fyrirspurnir
  6. Umræður í hópum
  7. Niðurstöður
  8. Lokaorð

Fundur byrjar stundvíslega kl.18.00 í E sal, í húsakynnum LH, ÍSÍ húsinu Laugardal.
Hvetjum dómara, knapa og aðra sem láta sig málin varða og vilja hafa áhrif að mæta.

Mætum tímanlega.
Stjórn FT og stjórn LH