═st÷lt

Landssamband hestamannafélaga heldur tvö ísmót ár hvert. Annars vegar kvennaístöltið "Svellkaldar konur" og hins vegar "Þeir allra sterkustu". Mótin eru bæði haldin í Skautahöllinni í Laugardal.


 
 

 

 


SVELLKALDAR KONUR 

  • Mótið fer fram 16. mars 2013
  • Skráning hefst þriðjudaginn 5. mars og aðeins eru 100 skráningar í boði. Fyrst kemur fyrst fær!
  • Hver skráning kostar 5.000 kr.

 


 ÞEIR ALLRA STERKUSTU

  • Mótið, verður haldið 6. apríl 2013
  • Úrtaka fyrir mótið fer fram 30. mars 2013
  • Á mótið er boðið knöpum sem skarað hafa fram úr keppnistímabilið á undan. Til dæmis Íslandsmeisturum, Landsmótssigurvegurum, knöpum ársins o.fl. 

SvŠ­i