┌rtaka

Úrtaka fyrir heimsmeistaramótið í Berlín 4. - 11. ágúst 2013 fer fram á glæsilegu félagssvæði Fáks í Víðidalnum í Reykjavík. Það er GULLMÓTIÐ sem heldur úrtökuna í samstarfi við LH og tvinnar sitt flotta mót saman við. 

Helstu upplýsingar:

Dagsetning

  • 12. - 15. júní 2013

Staðsetning

  • Hvammsvöllur, Víðidal, Reykjavík

Flokkar

  • Opinn flokkur
  • 21 árs og yngri
Greinar
 
  • T1
  • T2
  • V1
  • F1
  • PP1
  • P2
 
Varðand val á liðinu, vísast í Lykil að vali landsliðsins.

SvŠ­i