Rafrćn tímataka

Frá og međ árinu 2009 var tekin ákvörđun um ađ skrá besta tíma hverju sinni međ rafrćnni tímatöku.
Ţetta gildir um kappreiđar úr rásbásum međ viđurkenndum tímatökubúnađi.150m skeiđ

13,74 - Teitur Árnason  og Tumi frá Borgarhóli. Sett 26. júlí 2014 á Íslandsmóti í Víđidal, Reykjavík.

Fyrra met: 13,77 - Teitur Árnason  og Tumi frá Borgarhóli. Sett 4. júli á LM2014 á Hellu. 

250m skeiđ

21,52 - Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli. Sett 7. ágúst á HM2015 í Herning (DK). 

Fyrra met: 21,76 - Bjarni Bjarnason og Hera frá Ţóroddsstöđum. Sett 4. júlí á LM2014 á Hellu. 

100m skeiđ

Drífa frá Hafsteinsstöđum og Sigurđur Sigurđarson skeiđuđu 100m á 7,18 sek.
Sett á Selfossi 2007.

Svćđi