Íslandsmet

Íslandsmet í helstu greinum kappreiđa LH:

Skeiđ

  • 100 metrar: Sigurđur Sigurđarson og Drífa frá Hafsteinsstöđum. Tími: 7,18 sekúndur. Sett á Selfossi 2007. 
  • 150 metrar: Sigurbjörn Bárđarson og Óđinn frá Búđardal. Tími: 14,15 sek. Sett á Metamóti Andvara, Kjóavöllum Garđabć, 5.sept. 2009.
  • 250 metrar: Elvar Einarsson og Kóngur frá Lćkjarmóti. Tími: 21,89 sek. Sett á Íslandsmóti á Selfossi 2011.

Brokk:

  • 300 metrar: Neisti frá Hraunbć. Tími 29,0 sekúndur. Sett á Gaddstađafötum 1994. Eigandi og knapi Guđmundur Jónsson.
  • 800 metrar: Léttir frá Stórulág. Tími 1,23,3 sekúndur. Sett á Fornustekkum 1978. Knapi Sigfinnur Pálsson. Eigandi Sigurđur Sigfinnsson.
  • 1500 metrar: Léttir frá Stórulág. Tími 2,56,0  sekúndur. Sett á Fornustekkum 1978. Knapi Svanur Guđmundsson. Eigandi Sigurđur Sigfinnsson.

Stökk:

  • 250 metrar: Lótus frá Götu. Tími 17,3 sekúndur. Sett á Melgerđismelum 1985. Knapi Róbert Jónsson. Eigandi Kristinn Guđnason.
  • 300 metrar: Tvistur frá Götu. Tími 20,5 sekúndur. Sett á Melgerđismelum 1984. Knapi Anna Dóra Markúsdóttir. Eigandi Hörđur G. Albertsson.
  • 350 metrar: Glóa (Elding 3983) frá Egilsstöđum. Tími 23,9 sekúndur. Sett á Vindheimamelum 1979. Knapi Hörđur Ţór Harđarson. Eigandi Hörđur G. Albertsson.
  • 800 metrar: Gnýfari frá Vestra-Fíflholti. Tími 55,8 sekúndur. Sett á Mánagrund 1981. Knapi Sigurđur Sigurđsson. Eigandi Jón Hafdal. 

Svćđi