Starfsreglur nefndar um knapaval

Greinargerđ

nefndar um knapaval og viđurkenningar LH

á Uppskeruhátíđ hestamanna

 

1.gr.

Nefndin skal ţannig skipuđ: Formađur skipađur af stjórn LH, einn fulltrúi frá GDLH, einn fulltrúi frá HÍDÍ, einn fulltrúi frá keppnisnefnd LH, einn fulltrúi frá Félagi tamningamanna, og einn starfandi kynbótadómari sem tilnefndur er úr ţeirra hópi. Einn til tveir fulltrúar tilnefndir af fjölmiđlum í hestamennsku. (Hestablađamenn teljast ţeir sem fjalla um og fylgjast međ keppni og hestamennsku megniđ af árinu. Ţeir ţurfa ađ hafa sýnt fram á ađ ţeir hafi ţekkingu og innsýn í reiđmennskulistina og fylgist međ reiđmennsku og keppni af áhuga. Einnig ađ ţeir séu hlutlćgir í skrifum sínum og fjalli um viđfangsefniđ á gagnrýninn, en sanngjarnan hátt. Formađur nefndarinnar hefur samband viđ VIRKA fjölmiđla á sviđi hestamennsku. Miđlarnir koma sér saman um einn til tvo fulltrúa í valnefndina).

 

2.gr.

Nefndin er á ábyrgđ stjórnar LH og skal skipa hana til eins árs í senn, ekki síđar en í apr/maí ár hvert. Skilar hún af sér tillögu ađ vali á knöpum ársins til stjórnar LH eigi síđar en tveimur vikum fyrir Uppskeruhátíđ hestamanna hverju sinni. Fundargerđir og skýrslur nefndarinnar skulu varđveittar á skrifstofu LH. Nefndin er bundin af ákvörđun stjórnar um hve marga knapa skuli tilnefna og heiđra hverju sinni. Starfsmađur LH sér um ađ útvega gögn frá knöpum, sem nefndin gerir skrá um, um keppnisárangur á árinu.

 

3.gr.

Valdir skulu: Íţróttaknapi ársins, Skeiđknapi ársins, Gćđingaknapi ársins, Kynbótaknapi ársins, Efnilegasti knapi ársins, og Knapi ársins. Tilnefndir skulu fimm knapar í hverjum flokki. Ţá eru, ţegar tilefni ţykir til, veitt sérstök heiđursverđlaun. Ţau eru veitt eldri hestamanni/konu fyrir framlag sitt til hestamennsku í sinni víđustu mynd.

 

4.gr.

Viđ val á knöpum ársins skal tekiđ tillit til árangurs á árinu: Ástundunar, prúđmennsku og íţróttamannlegrar framkomu innan vallar sem utan, og reglusemi. Knapi ársins í hverjum flokki er valinn sá sem talinn er hafa náđ framúrskarandi árangri á sviđi reiđmennsku og frammistađa hans sé álitin reiđmennskunni til framdráttar. Hvort sem um er ađ rćđa eitt afgerandi afrek, eđa frábćran árangur í mörgum greinum á mörgum mótum. Kynbótaknapi, horft skal til ungra og efnilegra knapa sem sýna háttvísi, tilţrif og frábćra reiđmennsku í kynbótasýningum. Efnilegasti knapinn skal valinn úr ungmennaflokki, en sé ţađ ekki nokkur kostur ađ tilnefna ungmenni skal litiđ til unglingaflokks. Sérstaklega skal höfđ ađ leiđarljósi fyrirmynd fyrir unga reiđmenn í einu og öllu. Knapi getur ađeins hlotiđ ţennan titil einu sinni.

 

5.gr.

Viđ val ţeirra sem viđurkenningar hljóta skal gaumgćfa árangur jafnt hér heima sem erlendis (WR og stórmót). Nefndin ţarf ađ rökstyđja hverja tilnefningu. Nefndarmenn eru bundnir trúnađi um allt sem rćtt er innan nefndarinnar og starfar hún fyrir stjórn LH eingöngu. Nefndarinnar er ekki getiđ á heimasíđu LH og ekki er gefiđ upp hverjir sitja í nefndinni. Hún er kölluđ saman af formanni eins oft og ţurfa ţykir. Nefndin skal koma međ tillögur ađ kynningu knapavals til stjórnar, svo og ef, henni ţykir ţörf á breytingum varđandi vinnulag nefndarinnar.

 

6.gr.

Sú rćktun sem skilar flestum hrossum í keppni á vegum LH og FEIF hlýtur titilinn Rćktun keppnishrossa, ţ.e. fyrir frábćran árangur hrossa í keppni, árangurs sem eftir er tekiđ. Til verđlaunanna skulu telja allar ţćr keppnisgreinar sem keppt er í undir merkjum LH og FEIF. Litiđ skal til árangurs nýliđins keppnistímabils hér heima og erlendis. Rćktandinn hlýtur titilinn „Rćktun keppnishrossa LH 2012“ og koll af kolli einnig til varđveislu í eitt ár og  nafn sitt á heiđurskjöld sem veittur verđur í 10 ár og síđan varđveittur á sögusafni.      

Svćđi