Járningar

8.1.2.3 Hlífar
Vísast í 8.1.4.

8.1.3 Járningar

8.1.3.1 Hófar
Járning skal vera eins vönduđ og hćgt er og tálína má ekki vera brotin, ţ.e. hallli hófs og kjúku skal vera sá sami. Hóflengd skal vera eđlileg og ekki meiri en 9,0 cm. Undantekningu má gera ef fyrir liggur skrifleg sönnun ţess frá dýralćkni eđa kynbótasýningu ađ hesturinn sé hćrri en 145 cm á herđakamb á stangarmáli. Sé hesturinn hćrri en 145cm á stangarmáli má hófurinn vera allt ađ 9,5 cm langur. Allar lengingar á hófi međ gerfiefnum eru bannađar. Botnar/hringir eru leyfđir og eru ekki mćldir međ hóf.

8.1.3.2 Skeifur
Hestur skal vera járnađur og er einungis heimilt ađ nota skeifur sem sérstaklega eru gerđar til ţess ađ ţjóna sem skeifur fyrir hesta. Allir fjórir fćtur skulu ţá vera járnađir. Allar fjórar skeifur ţurfa ađ vera úr sama efni. Eđlisţyngd efnisins má ekki vera meiri en venjulegs skeifnajárns. Skeifan má ađ hámarki vera 10,0 mm ađ ţykkt og 23,0 mm á breidd og skulu vera jafnar ađ lögun. Eđlilegt slit er leyft. Missi hestur skeifu/r skal hćgja hest niđur á fet og feta ţađ sem eftir er keppni. Ákvörđun dómara um lögmćti skeifu á tilteknu móti er endanleg fyrir ţađ tiltekna mót.

8.1.3.3 Stađsetning skeifu
Skeifan má ekki fara fram fyrir eđlilega tálínu hófsins og ađ aftan ekki aftar en lóđrétt lína dregin
niđur af ţófa/hćl.

8.1.3.4 Skaflar
Leyfđir eru tveir venjulegir skaflar á hverja skeifu, hnykktir, sođnir eđa skrúfađir, einn á hvorn hćl
skeifunnar. Skafl má ekki vera stćrri en: 15 x 15 x 12 mm (l x b x h) og má ekki vera festur međ meira
en 4 suđupunktum. Hafi skaflar brodd (karbít), má hann ekki ná meira en 3 mm niđur fyrir skaflinn.

8.1.3.5 Uppslćttir
Leyfđir eru ađ hámarki ţrír uppslćttir, hver ađ hámarki 2 mm ađ ţykkt á hverja skeifu. Ásođnir
uppslćttir eru ekki leyfđir.

8.1.3.6 Ásuđur og pottanir
Ásuđur og pottanir eru ekki leyfđar.

8.1.3.7 Botnar
Nota má hringi úr leđri og gerviefni sem og botna, opna fleyga og fleygbotna. Flatir botnar og hringir
skulu fylgja lögun skeifunnar, og mega vera ađ hámarki 5 mm ţykkir. Opnir fleygar og fleygbotnar
mega vera ađ hámarki 8 mm ţykkir á hćl og ađ hámarki 2 mm í tá. Sé botn og/eđa fyllingarefni
notađ má skeifa ekki vera ţykkri en 8,0 mm. Međ 10 mm skeifu má einungis nota hring (krans).
Einungis er heimilt ađ nota einn hring eđa botn eđa fleyg á hvern fót. Styrkingar, sem stuđla ađ réttri
virkni botnsins/hringsins eru leyfilegar.
Ákvörđun dómara um lögmćti botns, hrings eđa fleygs á tilteknu móti er endanleg fyrir ţađ tiltekna
mót.

8.1.3.8 Bannađar skeifur, hringir og botnar
Ţćr skeifur, hringir eđa botnar sem greinilega eru ekki framleiddir í ţeim tilgangi ađ notast fyrir
reiđhesta eru bannađir.
Til viđbótar ţessari almennu reglu heldur sportnefndin lista yfir skeifur, hringi og botna sem eru af
sérstökum ástćđum ekki leyfđar. Listinn inniheldur lýsingu og mynd af viđkomandi skeifu, hring eđa
botni. Listinn er birtur á heimasíđu FEIF, www.feif.org og heimasíđu LH www.lhhestar.is.
Til ađ bćta ákveđinni skeifu, botni eđa hring inn á lista yfir bannađar skeifur, botna eđa hringi, geta
sportfulltrúar hvers lands, međlimir íţróttanefndar FEIF og alţjóđlegir íţróttadómarar lagt fram
tillögur til íţróttanefndar FEIF. Greinileg lýsing, skýr mynd og gildur rökstuđningur skal fylgja slíkri
tillögu. Íţróttanefnd FEIF fer yfir slíkar tillögur ađ minnsta kosti ţrisvar á ári, nema ţađ sé sérstök
ástćđa til ađ taka ákvörđun međ stuttum fyrirvara.
Árlegur fundur íţróttafulltrúa getur tekiđ ákvörđun um ađ taka skeifur, botna eđa hringi út af lista
yfir bannađar skeifur, botna eđa hringi.

8.1.4 Hlífar
Leyfđar eru hlífar, fyrir ofan hófbotn ađ hámarki 250 gr á hvern fót. Ekki má breyta hlífđarútbúnađi
frá ţví ađ komiđ er inn á hringvöllinn ţar til sýningu er lokiđ.Ef hlíf fellur af í forkeppni skal knapinn ákveđa hvort hann lýkur sýningu án hlífarinnar eđa hćttir keppni. Hlíf sem fellur af á međan á úrslitum stendur, má setja á aftur međ leyfi dómara á međan einkunnir eru lesnar upp á milli atriđa eđa á milli skeiđspretta í fimmgangi. Sama á viđ í fimmgangsforkeppni ţar sem fleiri en einn hestur eru inn á í einu. Ţá má setja hlíf á aftur á milli skeiđspretta međ leyfi dómara. Slitni hlíf á međan á úrslitum stendur, má međ leyfi dómara setja samskonar hlíf á aftur. Ţessar reglur gilda fyrir allt keppnissvćđiđ sem og allan tímann sem mót stendur.

8.1.4.1 Endurjárningar
Ekki má járna hest aftur, eftir ađ hann hefur hafiđ keppni í sinni fyrstu grein, nema međ leyfi
yfirdómara.

8.1.4.2 Járninga- og hlífaskođun
Skođun á járningum og hlífum er á ábyrgđ dómara. Ef ekki er um opinbera, kerfisbundna fótaskođun
ađ rćđa skal gefa knöpum kost á ađ fá járningar og hlífar skođađar fyrir upphaf keppni. Á međan á
keppni stendur, geta starfsmenn vallarins skođađ reiđtygi um leiđ og hver hestur yfirgefur völl eftir
ađ hafa lokiđ keppni. Ef ekki er um kerfisbundna skođun ađ rćđa, skal taka tilviljunarkennt úrtak úr
ráslista og skođa hjá ţeim. Ţá skal einnig ávallt skođa einn af efstu ţremur hestum í hverri
keppnisgrein og skal dregiđ um hver ţeirra kemur til skođunar. Knapar skulu vera undir ţađ búnir ađ
draga undan hesti sínum, séu ţeir dregnir út til fótaskođunar.
Leiki minnsti vafi á ţví ađ mati dómara ađ reglur um járningar eđa hlífar hafi veriđ brotnar, getur
hvađa dómari sem er fariđ fram á sérstaka skođun. Einn eđa fleiri dómarar sem valdir hafa veriđ til
ţessara starfa, framkvćma skođunina. Knapinn og dómarar geta fariđ fram á ađstođ
mótsjárningamanns eđa mótsdýralćknis. ómararnir skera úr um hvort járning og/eđa hlífar uppfylli
reglugerđ. Ţeir geta fariđ fram á ađ skeifa sé fjarlćgđ og sett undir ađ nýju. Knapi hefur ekki rétt á
ađ fara fram á bćtur. Ef mótsjárningamađur fjarlćgir skeifu skal kostnađur greiddur af
mótshöldurum, annars er kostnađur á ábyrgđ ţess knapa sem í hlut á.
Á öllum mótum skal knapi upplýsa mótshaldara um botnanotkun. Mótshaldari skal sjá yfirdómara
eđa ţeim dómara sem sér um fótaskođun fyrir lista yfir öll hross sem járnuđ eru á botna. Hest sem
járnađur er á botna er hćgt ađ velja til skođunar (einn eđa fleiri botnar eru ţá fjarlćgđir til
skođunar).
Venjulega skal ekki fjarlćgja skeifur af sama hestinum oftar en einu sinni á sama móti. Hesta, sem
hafa veriđ dregnir út eđa teknir út til skođunar, má járna aftur en ađeins undir eftirliti yfirdómara eđa
fulltrúa hans.
Knapinn sem í hlut á hefur engan rétt á ađ fara fram á bćtur. Fari knapi ekki ađ fyrirmćlum dómara
verđur hesturinn útilokađur frá allri ţátttöku á viđkomandi móti.
Mćti knapi vísvitandi ekki í fótaskođun skal honum vísađ úr keppni og allur árangur hans á mótinu
skal felldur niđur.

Svćđi