FrŠ­sla

Útgefið fræðsluefni á pdf og Word formi:

  • Hestamannafélagið Hörður gaf út handbók fyrir byrjendur í hestamennsku árið 2003, sem nefnist Lita-Hestahandbókin. Ritstjóri var Hulda G. Geirsdóttir og í ritnefnd voru: Konráð Adolphsson, Einar Ragnarsson og Þórhildur Þórhallsdóttir. Bókina er hægt að nálgast hér: Litla-Hestahandbókin
  • Árið 2004 skrifaði Guðni Þorvaldsson grein um rannsókn sína á svokölluðu kampavínsgeni, sem þekkt er í hrossalitum útlendra hrossakynja. Í greininni leitast hann við að svara því hvort þetta gen sé að finna í íslenskum hrossastofninum: Kampavínslitir í íslenskum hrossum?

  • Nýtt rit um liti og litbrigði íslenska hestsins
    Út er komið, á vegum Háskólans á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands, rit sem ber heitið Litir og litbrigði íslenska hestsins. Höfundar eru Guðrún J. Stefánsdóttir og Guðni Þorvaldsson. Ritið byggir á rannsókn sem þau gerðu á litum 534 hrossa. Sjá ritið í pdf formi:  Litbrigði íslenska hestsins
 

SvŠ­i